
01/08/2025
Elsku vinir !
Risastórum kafla er nú lokið og nýjir og spennandi tímar framundan ❤️
Eg er buin að selja Líkama og sál og ætla að fljúga á vit ævintýranna.
Eg skil þó fyrirtækið eftir í góðum höndum hjá Aðalheiður Hjelm og Sólveig Sól Einarsdóttir mín verður auðvitað áfram.
Þannig að það verður allt eins nema ykkar einlæg verður ekki á sínum stað.
Hjartað mitt er fullt af þakklæti fyrir ykkur öll og fyrir þennan dásamlega tima síðustu 10 ár ❤️
Takk fyrir mig ❤️