
05/12/2024
Kvennfélag Mosfellsbæjar kom til okkar færandi hendi í dag❤️ gjafirnar að þessu sinni voru hátíðardúkar, kertastjakar og kerti🎄✨Kvennfélaginu er færðar hjartans þakkir fyrir höfðinglega gjöf og hlýhug í okkar garð síðustu ár❤️ Það er ómetanlegt fyrir okkur og bæjarfélagið allt, að þar sé starfandi öflugur hópur sem leggur til góðs fyrir nærsamfélagið❤️
Gleðilega aðventu✨🎄🫶🏻