
10/09/2025
Svæðanudd í Mosfellsbæ 🙂
Svæðanudd á fótum er gott fyrir heilsuna, því það virkjar líkamann til sjálfshjálpar.
Taugaendar sem liggja niður í fætur eru nuddaðir á ákveðinn hátt sem hefur áhrif á líffæri og vöðva allstaðar í líkamanum.
Þetta örvar allt orkuflæði og heilunarmátt líkamans, losar um spennu og vinnur gegn ójafnvægi og kvillum.
Svæðanudd getur m.a. hjálpað við:
• Stoðkerfisvandamálum, svo sem bakverkjum og vöðvabólgu
• Maga og meltingartruflunum
• Höfuðverk og mígreni
• Andlegu ójafnvægi og stressi
• Truflunum í hormónakerfi
• Ofnæmi og astma
• Exemi og húðvandamálum
Tímapantanir hér í gegn um síðuna í einkaskilaboðum, eða í síma 865-1607
Ásgerður Jónasdóttir Svæðanuddari / Jógakennari / Jógadanskennari.