Heilsuvin í Mosfellsbæ

Heilsuvin í Mosfellsbæ Heilsuvin er klasi fyrirtækja, stofnana og einstaklinga sem vilja efla starfsemi á sviði heilsutengdrar þjónustu í Mosfellsbæ.

Áhugaverður fræðslufundur ☀️
21/09/2025

Áhugaverður fræðslufundur ☀️

Mjög áhugavert málefni😃hvetjum sem flesta að mæta

Um að gera að kíkja 🚴🏾‍♂️
15/09/2025

Um að gera að kíkja 🚴🏾‍♂️

Fjölskyldutíminn er í íþróttahúsinu að Varmá á sunnudögum kl. 09:30-11:00. Hægt er að koma hvenær sem er innan þessa tím...
06/09/2025

Fjölskyldutíminn er í íþróttahúsinu að Varmá á sunnudögum kl. 09:30-11:00. Hægt er að koma hvenær sem er innan þessa tíma og svo getur fjölskyldan skellt sér í Varmárlaug á eftir. Tímarnir eru hugsaðir fyrir börn á grunnskólaaldri og fjölskyldur þeirra, ókeypis aðgangur og öll velkomin 🧡

Sjáumst í fyrramálið 🥰

Sjálfshjálp í september 🥰
01/09/2025

Sjálfshjálp í september 🥰

Tilvalið að nýta þetta dásamlega veður til að kíkja á hina fjölmörgu viðburði sem eru í boði á lokadegi Í túninu heima 🥰...
31/08/2025

Tilvalið að nýta þetta dásamlega veður til að kíkja á hina fjölmörgu viðburði sem eru í boði á lokadegi Í túninu heima 🥰☀️

Við hljótum öll að geta fundið okkur e-ð við hæfi Í túninu heima í dag, laugardag - sannarlega stórglæsileg dagskrá!! 👏🏽...
30/08/2025

Við hljótum öll að geta fundið okkur e-ð við hæfi Í túninu heima í dag, laugardag - sannarlega stórglæsileg dagskrá!! 👏🏽👏🏽🥰🤸🏽‍♂️

Dagskrá í dag, föstudag, Í túninu heima er algjörlega frábær 🤩
29/08/2025

Dagskrá í dag, föstudag, Í túninu heima er algjörlega frábær 🤩

Það er mikilvægt fyrir börn að finna á eigin skinni hvernig lýðræðið virkar. Það finna þau svo um munar þegar þau kjósa ...
19/05/2025

Það er mikilvægt fyrir börn að finna á eigin skinni hvernig lýðræðið virkar. Það finna þau svo um munar þegar þau kjósa í Krakka Mosó á morgun 🥰

Vefur Mosfellsbæjar, mos.is. Mos­fells­bær er ört vax­andi, fram­sæk­ið og nú­tíma­legt bæj­ar­fé­lag í út­jaðri höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Mos­fells­bær er sjö­unda fjöl­menn­asta sveit­ar­fé­lag lands­ins.

Address

Þverholti 2
Mosfellsbær
270

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilsuvin í Mosfellsbæ posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Heilsuvin í Mosfellsbæ:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram