Kakó & Heilun með Birnu
- Home
- Iceland
- Mosfellsbær
- Kakó & Heilun með Birnu
Birna aðstoðar einstaklinga og hópa að virkja sinn eigin heilunar- og sköpunarkraft með kakóa
Address
Miðholt
Mosfellsbær
270
Telephone
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Kakó & Heilun með Birnu posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Contact The Practice
Send a message to Kakó & Heilun með Birnu:
Our Story
Ég er útskrifaður heilsunuddari frá FÁ og býð upp á einstaklingsmiðaðar nuddmeðferðir sem eru blanda af þeim mörgu nuddformum sem ég hef lært og einnig tónheilun. Ég hef einnig klárað námskeið í Thai Yoga Massage. Legg mikið upp úr að ná losun og slökun á vöðva- og taugakerfi sem hefur reynst mér best til að ná fram langvarandi minnkun á verkjum. Ég er staðsett í Mosfellsbæ þar sem ég nudda í heimahúsi. Hægt er að panta tíma í gegnum birnakristina@gmail.com og Facebook síðuna.