
21/08/2025
Hér má sjá Graham Pennington vinna með og útskýra í stuttu máli greiningaraðferðina sem við kennum á námskeiðum okkar í Reykjavík 19.-21.september og í höfuðstað Norðurlands, Akureyri helgina eftir 26.-28.september.
Griðarlega öflug og nákvæm greiningaraðferð sem og hvernig unnið með að losa bandvefspennu með Bowen nálgun
Graham Pennington provides a demonstration of a simple assessment of a dural drag.