10/06/2022
Embætti landlæknis hefur tekið út rekstur og starfsemi hjá Vitund sálfræðistofu og staðfest að sálfræðistofan upplifir gæðastaðla um faglegar lágmarkskröfur samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007 og reglugerðar nr. 786/2007 um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu.
Sálfræðingur Vitundar hefur því leyfi landlæknis til að sinna klínískri meðferðar og greiningarvinnu og að reka sálfræðiþjónustu undir þeim formerkjum sem landlæknir og lög setja um slíka atvinnustarfsemi segja til um.