Sigurður Ólafsson, ráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Sigurður Ólafsson, ráðgjafi og fjölskyldufræðingur Ráðgjöf um líðan, hegðun og samskipti fyrir fjölskyldur, einstaklinga og vinnustaði

Rannsóknir sýna með skýrum hætti að það getur verið mjög gagnlegt að fá faglega aðstoð þegar vandamál koma upp tengd líðan og samskiptum. Ég hef einlægan áhuga á að hjálpa fólki með slík vandamál, hvort sem það eru erfiðleikar með tilfinningar, hugsanir og tilgang lífsins, vandamál í hjónabandi, uppeldi barna, samskipti við ungmenni, aldraða foreldra eða hvaðeina sem veldur sálarangist og vanlíðan.

01/08/2023

Ath. Ég er búinn að loka stofunni minni í Neskaupstað. Það kemur til af góðu. Ég mun hefja störf á fjölskyldusviði Fjarðabyggðar 1. september þar sem ég fer í fullt starf sem ráðgjafi og meðferðaraðili og eyði þá öllum mínum starfskröftum í að hjálpa fólki með ráðum og dáð. Mig langar að þakka öllum sem hafa leitað til mín síðustu árin fyrir traustið og óska ykkur öllum góðs gengis í framtíðinni.

Munum að lífið er allskonar. S**t HAPPENS. En tilfinningar og hugsanir koma og fara og við þurfum ekki að láta þessi fyrirbæri stoppa okkur frá því að gera það sem við viljum og það sem við vitum að er gott fyrir okkur. Munum að dagurinn í dag...þetta augnablik...er lífið sjálft, hvað sem raddirnar í hausnum á okkur segja.

kær kveðja:
Siggi

Address

Neskaupstaður

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sigurður Ólafsson, ráðgjafi og fjölskyldufræðingur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sigurður Ólafsson, ráðgjafi og fjölskyldufræðingur:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram