04/09/2025
Viltu koma í þá tíma sem henta þér best. Allir mínir tímar eru byggðir á því að þú fylgir þér og vinnur út frá því sem þú skynjar innra með þér. Ekki hversu langt þú kemst eða mikið þú getur, heldur að þú notir þennan tíma til að næra allt sem þarf næringu innra og ytra með þér. Þegar þú stendur upp frá dýnunni þá finnur þú fyrir innri vellíðan og ró. Streita og stress er nauðsynlegt fyrir okkur, enn getur líka valdið mörgum sjúkdómum ef við náum ekki núll stillingu inn á milli ❤️
Hægt að skoða hvaða tímar eru í boði hér
Hatha - Yin -yoga og bandvefsnudd Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 6:45-7:45 Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:00-11:00 þriðjudögum og fimmtudögum tími kl. 16:30-17:30 Yoga nidra á föstudögum kl. 10:00 Ath. seinniparts tímarnir 16.30-17:30 eru á -Mánudögum 25 mín hatha eða bandve...