14/01/2026
HPV bólusetning er í boði í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir drengi í árgangi 2008-2009 dagana 12.-15. janúar.
HPV (Human Papilloma Veira) getur valdið krabbameini í hálsi og víðar ásamt vörtum á kynfærum, sjá nánar frétt á heimasíður hss.is
Við hvetjum alla drengi í þessum árgöngum að þiggja bólusetningu. Ef þeir eru ekki nemendur í FS, eða komast ekki á þessum dagsetningum þá er hægt að bóka tíma á heilsugæslu sem þeir eru skráðir á og fá bólusetningu þar.
Með bestu kveðju
Heilsugæsla HSS
Vinsamlega deilið :)