Gamli spítalinn

Gamli spítalinn Fylgstu með endurbótum á Gamla spítalanum á Patreksfirði sem byggður var árið 1901. Timburhús teiknað af Sigurði Magnússyni héraðslækni og smið.

Tröppurnar upp í garðinn steyptar í dag 👏🏼
04/09/2025

Tröppurnar upp í garðinn steyptar í dag 👏🏼

Grasið allt að koma til 🤩
29/06/2025

Grasið allt að koma til 🤩

Fyrir nokkru síðan fengum við þessar skemmtilegu myndir af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands þegar hún...
15/04/2025

Fyrir nokkru síðan fengum við þessar skemmtilegu myndir af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands þegar hún heimsótti þau heiðurshjón Ingibjörgu Ingimars­dóttur og Stefán Skarphéðinsson, sýslumann í opinberri heimsókn sinni á Patreksfjörð í júní 1983. Í tilefni af 95 ára afmæli Vigdísar í dag, máttum við til með að deila þessum myndum með ykkur.

Snjódagur ❄️
15/12/2024

Snjódagur ❄️

Fyrir og eftir mynd ☺️ Fyrsta framkvæmda sumarið okkar 2015, skelltum við handriði og málningu á tröppurnar. Það var því...
04/08/2024

Fyrir og eftir mynd ☺️ Fyrsta framkvæmda sumarið okkar 2015, skelltum við handriði og málningu á tröppurnar. Það var því kominn tími til að gefa þeim smá málningu, loksins þegar hætti að rigna 😅💦

18/07/2024
Undirbúningur fyrir nýja stétt 👏🏼
17/07/2024

Undirbúningur fyrir nýja stétt 👏🏼

Á sumardaginn fyrsta hófust aftur framkvæmdir í garðinum. Styttist í að síðustu tröppurnar verði steyptar og grasið birt...
29/04/2024

Á sumardaginn fyrsta hófust aftur framkvæmdir í garðinum. Styttist í að síðustu tröppurnar verði steyptar og grasið birtist !

Beðið eftir vorinu 🌱
26/03/2024

Beðið eftir vorinu 🌱

Gamli spítalinn að komast í jólafötin 🎄
17/12/2023

Gamli spítalinn að komast í jólafötin 🎄

Norðurljósasýning ✨
03/12/2023

Norðurljósasýning ✨

Lóðin fyrir framan hús byrjuð að taka á sig mynd og flaggstöngin komin á sinn stað. Áframhaldandi undirbúningur fyrir næ...
02/09/2023

Lóðin fyrir framan hús byrjuð að taka á sig mynd og flaggstöngin komin á sinn stað. Áframhaldandi undirbúningur fyrir næstu stoðveggi, tröppur og meiri girðingu 😅

Address

Aðalstræti 69
Patreksfjörður
450

Telephone

+3548400614

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Gamli spítalinn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Gamli spítalinn:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram