19/08/2025
Nú líður að því að ég fari að láta sjá mig við bekkinn aftur!
Ég hef frétt að það eru margir nuddþyrstir sem bíða 🙌🏻
Fljótlega opnast fyrir bókanir fyrir september í Noona appinu (undir Hárbankanum)
Ég kem til með að opna fyrir einn mánuð í einu til að byrja með.
Nuddið verður áfram bara hlutastarf hjá mér, ég kem til með að púsla því saman við vinnuna í Eyrinni Heilsurækt, þjálfa Janusar hópinn minn og önnur verkefni.
Ég þakka biðlundina yfir þessa 18 mánuði sem ég hef verið frá 🥰