
01/01/2023
Gjafaleikur Park4u í samstarfi við Everest Ferða og Útivistarverslun og Heimsferðir ⛰️ ✈️
Þú getur unnið:
🎁 Vikuferð fyrir tvo með Heimsferðum til skíðaparadísarinnar í ítölsku Ölpunum í febrúar. Flug og gisting innifalin
🎁 Head Easy Joy skíðapakki frá Everest, skíði, bindingar og skór
🎁 Park4u geymir bílinn og veitir alþrif á meðan ferðinni stendur
Til þess að taka þátt þarft þú að gera eftirfarandi:
✅ 1. Likea Facebook síðuna okkar Park4u
✅ 2. Skrá þig í vildarklúbbinn okkar hér: http://bit.ly/3GfNNTl
✅ 3. Tagga vini í þessa færslu
Dregið verður út 23.janúar 2023