Fjölskylduþjónusta Austurlands

Fjölskylduþjónusta Austurlands Inga Rún Sigfúsdóttir er félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari

26/01/2024

Í nútíma samfélagi er alltaf nóg um að vera. Við höfum aðgang að öllum heimsins upplýsingum í gegnum snjalltækin okkar og getum náð í flesta hvenær sem er dagsins. Margir foreldrar tala í auknum mæli um streitu sem fylgir foreldra hlutverkinu í nútíma samfélagi enda að mörg...

Address

Reyðarfjörður
730

Telephone

8622787

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjölskylduþjónusta Austurlands posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Fjölskylduþjónusta Austurlands:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Um okkur

Hjá Fjölskylduþjónustu Austurlands er lögð áhersla á faglega þjónustu með það að markmiði að stuðla að aukinni vellíðan skjólstæðinga. Sérstök áhersla er á fjölskylduna í hvaða formi sem hún birtist. Boðið er m.a upp á fjölskyldu og einstaklingsmeðferð, para og hjónameðferð, meðferð við ýmiskonar samkiptavanda, skilnaðarráðgjöf auk almennrar félagsráðgjafar. Auk þess mun FA bjóða upp á ýmiskonar fræðslu, námskeið þar sem sértök áhersla er lögð á forvarnir og snemmtæka íhlutun. FA mun leggja áherslu á að vera í samstarfi við við aðra fagaðila og fagstéttir.