Fjölskylduþjónusta Austurlands
- Home
- Iceland
- Reyðarfjörður
- Fjölskylduþjónusta Austurlands
Inga Rún Sigfúsdóttir er félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari
Address
Reyðarfjörður
730
Telephone
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Fjölskylduþjónusta Austurlands posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Contact The Practice
Send a message to Fjölskylduþjónusta Austurlands:
Category
Um okkur
Hjá Fjölskylduþjónustu Austurlands er lögð áhersla á faglega þjónustu með það að markmiði að stuðla að aukinni vellíðan skjólstæðinga. Sérstök áhersla er á fjölskylduna í hvaða formi sem hún birtist. Boðið er m.a upp á fjölskyldu og einstaklingsmeðferð, para og hjónameðferð, meðferð við ýmiskonar samkiptavanda, skilnaðarráðgjöf auk almennrar félagsráðgjafar. Auk þess mun FA bjóða upp á ýmiskonar fræðslu, námskeið þar sem sértök áhersla er lögð á forvarnir og snemmtæka íhlutun. FA mun leggja áherslu á að vera í samstarfi við við aðra fagaðila og fagstéttir.