
14/03/2025
Stjórn Félags sjúkraþjálfara lýsir yfir afstöðu sinni í meðfylgjandi yfirlýsingu um notkun hnykkmeðferða og liðlosunar fyrir ungabörn (0-2 ára), börn (2-12 ára) og unglinga (13-18 ára). Yfirlýsinguna í heild má nálgast í athugasemd hér að neðan.