
27/11/2023
Við munum bjóða upp á tvo tíma í djúpslökun og leiddri hugleiðslu í desember. Tímarnir verða fimmtudagana 7.desember og 21.desember frá kl 20 - 21:30 á Frakkastíg 16, efri hæð✨💜
Endilega sendið okkur skilboð og bókið ykkur ef þið viljið koma og upplifa. Við leiðum inn í slökun og notum svo létta snertingu til þess að hjálpa fólki að tengja betur inn á við og losa um spennu og streitu 🧡
Kærleikskveðjur