02/01/2026
Við munum bjóða upp á fyrsta tíma ársins 2026 í djúpslökun og leiddri hugleiðslu þriðjudaginn 20.janúar kl 20:00 - 21:30 á Frakkastíg 16 efri hæð. Endilega sendið okkur skilaboð og takið þannig frá pláss ef þið viljið koma og upplifa. Við leiðum inn í stundina með hugleiðslu og hljóðheilun og notum létta snertingu til að hjálpa fólki að tengja betur inn á við og losa um spennu og streitu ❤
Martha og Þórhalla