06/01/2026
Átt þú erfitt með að segja nei? Settu NEI í athugasemdir og líttu á það sem fyrsta skref í að styrkja þig í að segja nei
Ég veit að það á stundum við mig og ég verð að viðurkenna að það er ekki góð tilfinning að sitja eftir með sárt ennið og hafa jafnvel hunsað eigin þarfir og gildi