
06/05/2025
Þvagleki?
Þú þarft ekki að sætta þig við þvagleka!
HVAÐ ERU BESTU ÆFINGARNAR TIL ÞESS AÐ HJÁLPA OFVIRKRI BLÖÐRU?
Stykur vöðva endurspeglast í snerpu hjá hröðum vöðvaþráðum og í úthaldi hjá hægum vöðvaþráðum. Það er nauðsynlegt fyrir ofvirka blöðru að grindarbotnsvöðvarnir geti haldið saman í langan tíma og þannig eru æfingarnar sérstaklega fyrir hægu vöðvaþræðina í grindarholinu.
Grindarbotnsþjálfinn býður upp á þjálfunaráætlun sem er hönnuð fyrir ofvirka þvagblöðru og miðast við að styrkja hægu vöðvaþræðina og þol þeirra. Með Grindarbotnsþjálfanum vinna grindarbotnsvöðvarnir meira en venjulega og byggja þannig upp meiri styrk.
Hægt er að kaupa grindarbotnsþjálfann á www.pikusport.is eða í heilsustöðvum OsteoStrong Hátúni 12 og Ögurhvarfi 2.
https://pikusport.is/ad-laga-ofvirka-blodru/