Unnur - Art Therapy

Unnur - Art Therapy art therapy, art therapist, art educational therapy, memory drawing, research, Iceland Börn eiga oft auðveldara með að tjá sig með myndum en orðum.

Listmeðferð er sálræn meðferð þar sem myndsköpun er nýtt til tjáningar og úrvinnslu. Sköpunin er sjálfsprottin og frjáls og ekki er þörf á þekkingu eða færni í listsköpun. Einstaklingar á öllum aldri geta í mörgum tilvikum betur tjáð flóknar tilfinningar, hugsanir og minningar með myndmálinu fremur en talmálinu.
Í listmeðferðinni er unnið með vandann táknrænt og á áþreifanlegu plani í gegnum myndsköpunina en það gerir lausnina í mörgum tilvikum auðfundnari. Frumkvæði, sjálfstæði, sköpunargleði og sjálfstraust eykst þegar sköpunargáfan er virkjuð með listsköpuninni. Sambandið á milli þess sem meðferðina veitir og skjólstæðingsins er hornsteinn listmeðferðarinnar. Öruggur staður, regluleg meðferð í ákveðinn tíma, trúnaður, hlustun og viðhorf og viðmót listmeðferðarfræðingsins miðar að því að einstaklingurinn finni til öryggis. Þannig getur viðkomandi treyst meðferðaraðilanum fyrir tilfinningum sínum, hugsunum, reynslu, gleði, sigrum, ótta og hugarórum en það leiðir til bættrar líðanar, öruggari tengslamyndunar, félagsfærni, aukinnar sjálfsþekkingar og styrks. Fyrir hverja er listmeðferð? Tímapantanir eru með tölvupósti á unnur@unnurarttherapy.is og í síma 867 0277 .

08/06/2025

Reynsla af samteikningu:
„Þetta var mjög gleðileg reynsla sem leiddi til djúprar tengingar við hinn aðilann".
„Ég upplifði eftirvæntingu og spennu í upphafi, síðan léttleika, gleði og tengingu meðan á satmeikningunni stóð. Var gaman!"
„Ég fann fyrir sterkri tengingu við hinn aðilann á meðan við teiknuðum saman. Það var mjög áhugavert fyrir mig að fara í gegnum allt þetta ferli með manneskju sem ég þekkti ekki og í þögn". Michaela Skouroliakou
„Ég naut þess mjög mikið, var forvitin og átti ekki von á að samteikningin hefði þessi áhrif á mig. Kom mér á óvart. Ég var með opin huga."

🖍️ Drawing as a Boost for Memory and Well-Being 🧠💫Drawing can have remarkable effects—both on memory and mental well-bei...
04/06/2025

🖍️ Drawing as a Boost for Memory and Well-Being 🧠💫
Drawing can have remarkable effects—both on memory and mental well-being.
In a recent study, participants remembered words up to five times better by drawing them instead of writing. This method may be especially powerful for individuals with specific learning difficulties.
The findings also indicate that those who already remember written words well can retain them even longer when drawing them instead. People who struggled to remember words could recall them generally 5 times better after drawing their meaning three weeks earlier, instead of writing them.
📚 New art therapy courses begin this fall at the Continuing Education Department of the University of Akureyri Háskólinn á Akureyri (SMHA), and interest is high with waiting lists already full.
📚 Additional new courses in the fall!
📩 More info: smha@smha.is
👉 Read the full article

Listmeðferð hefur á undanförnum árum vakið aukna athygli sem áhrifarík aðferð til að bæta líðan og efla nám. Ein af frumkvöðlum á þessu sviði er Dr. Unnur

I am fortunate to have had the opportunity to share my research findings on drawing and memory at the World Art Therapy ...
09/02/2025

I am fortunate to have had the opportunity to share my research findings on drawing and memory at the World Art Therapy Conference 2025, hosted by Creative Arts Therapies Events. The lecture includes an enjoyable conversation with Carmen Oprea about my research, which spans over 25 years.
📅 The lecture takes place today, Sunday, February 9, at 19:50 (GMT London time).
🎥 A home study package is also available and can be watched at any time.
📌 More information about the conference, schedule, other talks, and registration:
🔗 https://www.artstherapies.org/watc-sign-up-2025
Key findings from the research:
✅ Individuals who easily memorize written words remember drawings better than written words in the long term.
✅ Drawing is generally five times more effective than writing when recalling information after nine weeks.
✅ Individuals who struggle to remember written words retain information significantly better through drawing.
✅ Drawing has a dual function: It enhances memory and supports emotional processing.
📖 Further information about the research:
🔬 Article: https://www.mdpi.com/2227-7102/14/5/470
📚 Book chapter: https://shorturl.at/5rE18
Special thanks to my friend Sanna Pikku-Pyhältö for taking the photo while watching my lecture from Finland this morning. 🇫🇮💙

# #

Ég er ánægð að hafa fengið tækifæri til að flytja erindi og deila upplýsingum um rannsóknir mínar á teikningu og minni á World Art Therapy Conference 2025 sem haldin er af Creative Arts Therapies Events. Fyrirlesturinn felur einnig í sér ánægjulegt samtal við Carmen Oprea um rannsóknir mínar sem taka yfir 25 ár.
📅 Fyrirlesturinn fer fram í dag sunnudag 9. febrúar kl. 19:50 (GMT).
🎥 Heimanámskeið er einnig í boði og hægt að horfa á það hvenær sem er.
📌 Nánari upplýsingar um ráðstefnuna, dagskrá, önnur erindi og skráningu:
🔗 https://www.artstherapies.org/watc-sign-up-2025
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar:
✅ Einstaklingar sem eiga auðvelt með að leggja á minnið skrifuð orð muna betur eftir teikningum en skrifuðum orðum þegar til lengri tíma er litið.
✅ Teikning er almennt fimm sinnum áhrifaríkari en skrift þegar rifjað er upp eftir níu vikur.
✅ Einstaklingar sem eiga erfitt með að muna skrifuð orð muna margfalt betur með því að teikna.
✅ Teikning hefur tvíþætt gildi: Hún styrkir minni og hjálpar við tilfinningalega úrvinnslu.
📖 Nánari upplýsingar um rannsóknina:
🔬 Grein: https://www.mdpi.com/2227-7102/14/5/470
📚 Bókarkafli: https://shorturl.at/5rE18
Þakkir til vinkonu minnar Sanna Pikku-Pyhältö sem tók myndina á meðan hún fylgdist með fyrirlestrinum frá Finnlandi í morgun. 🇫🇮💙

🚀 Day 2, Round 2 – World Art Therapy Conference 2025 is about to begin 🌍🎨 I'm excited to deliver my lecture on Memory & ...
09/02/2025

🚀 Day 2, Round 2 – World Art Therapy Conference 2025 is about to begin 🌍🎨 I'm excited to deliver my lecture on Memory & Drawing at 19:50 (GMT London time) and to hear from other inspiring speakers. Thank you, Carmen Oprea and CCreative Arts Therapies Eventsfor organizing this impactful global platform on art therapy.
💡 All lectures are online, free, and open to everyone!
If you miss today’s sessions, you can still purchase the home study package to watch at your convenience.
📅 The conference continues over the next two weekends
with more insightful presentations.
🔗 Register & Learn More: https://www.artstherapies.org/watc-sign-up-2025

The lineup for today’s talks: 👇
𝐂𝐫𝐞𝐚𝐭𝐢𝐯𝐢𝐭𝐲 𝐚𝐧𝐝 𝐭𝐡𝐞 𝐁𝐫𝐚𝐢𝐧; 𝐀𝐧𝐧𝐚 𝐀𝐛𝐫𝐚𝐡𝐚𝐦, 𝐏𝐡𝐃
Anna Abraham’s vision of creativity integrates neuroscience, psychology, and the arts to reveal how expansive associative networks and a broad attentional spotlight foster originality.

𝐀𝐫𝐭 𝐓𝐡𝐞𝐫𝐚𝐩𝐲 𝐈𝐬 𝐚 𝐁𝐫𝐚𝐢𝐧 𝐁𝐚𝐬𝐞𝐝 𝐏𝐫𝐨𝐟𝐞𝐬𝐬𝐢𝐨𝐧; 𝐉𝐮𝐥𝐢𝐞𝐭 𝐊𝐢𝐧𝐠 𝐏𝐡𝐃, 𝐀𝐓𝐑-𝐁𝐂, 𝐋𝐏𝐂, 𝐋𝐌𝐇𝐂
This presentation examines how neuroscience informs art therapy education, practice, and research, advocating for evidence-based, culturally informed approaches.

𝐀𝐫𝐭 𝐖𝐨𝐫𝐤𝐬; 𝐈𝐧𝐠𝐫𝐢𝐝 𝐏é𝐧𝐳𝐞𝐬, 𝐏𝐡.𝐃.
This presentation explores the regulatory effects of art therapy from a neuroscientific perspective, highlighting how balance and adaptability are key to mental health.

𝐄𝐧𝐡𝐚𝐧𝐜𝐢𝐧𝐠 𝐑𝐞𝐜𝐨𝐥𝐥𝐞𝐜𝐭𝐢𝐨𝐧 𝐚𝐧𝐝 𝐄𝐦𝐨𝐭𝐢𝐨𝐧𝐚𝐥 𝐖𝐞𝐥𝐥-𝐁𝐞𝐢𝐧𝐠 𝐓𝐡𝐫𝐨𝐮𝐠𝐡 𝐌𝐞𝐦𝐨𝐫𝐲 𝐃𝐫𝐚𝐰𝐢𝐧𝐠; 𝐔𝐧𝐧𝐮𝐫 Ó𝐭𝐭𝐚𝐫𝐬𝐝ó𝐭𝐭𝐢𝐫, 𝐏𝐡𝐃, 𝐀𝐓𝐑
This presentation explores memory drawing, a technique by Dr. Unnur G. Óttarsdóttir, as a powerful tool for enhancing memory retention and emotional well-being.

𝐄𝐱𝐩𝐥𝐨𝐫𝐢𝐧𝐠 𝐭𝐡𝐞 𝐈𝐦𝐩𝐚𝐜𝐭 𝐨𝐟 𝐃𝐞𝐦𝐞𝐧𝐭𝐢𝐚 𝐔𝐬𝐢𝐧𝐠 𝐀𝐫𝐭 𝐓𝐡𝐞𝐫𝐚𝐩𝐲: 𝐀 𝐑𝐂𝐓 𝐰𝐢𝐭𝐡 𝐄𝐓𝐂 𝐅𝐫𝐚𝐦𝐞𝐰𝐨𝐫𝐤; 𝐇𝐞𝐞𝐬𝐮 𝐉𝐞𝐨𝐧, 𝐏𝐡.𝐃., 𝐀𝐓𝐑-𝐁𝐂, 𝐑𝐂𝐂, 𝐑𝐂𝐀𝐓
This randomized controlled trial examined the effects of Expressive Therapies Continuum (ETC)-based art therapy for older adults with dementia in a complex care home. Findings showed significant improvements in quality of life and language function in the experimental group, while the control group saw declines.

𝐀𝐫𝐭 𝐓𝐡𝐞𝐫𝐚𝐩𝐲, 𝐀𝐧𝐠𝐞𝐫, 𝐚𝐧𝐝 𝐆𝐞𝐧𝐝𝐞𝐫; 𝐌𝐚𝐫𝐢𝐚𝐧 𝐅𝐫𝐚𝐧𝐜𝐞𝐬 𝐋𝐢𝐞𝐛𝐦𝐚𝐧𝐧, 𝐌𝐀, 𝐏𝐡𝐃, 𝐏𝐆𝐂𝐄, 𝐂𝐐𝐒𝐖, 𝐇𝐂𝐏𝐂, 𝐁𝐀𝐀𝐓
Marian Frances Liebmann developed and led themed art therapy groups for adult mental health service users with anger issues, integrating cognitive-behavioral themes, relaxation techniques, and original exercises.

IS
🚀 Dagur 2, Umferð 2 – Alþjóðlega Listmeðferðarþingið 2025 er að hefjast eftir um klukkustund 🌍🎨 Ég hlakka til að flytja fyrirlestur minn um minni og teikningu kl. 19:50 (GMT) að íslenskum tíma og hlusta á aðra áhugaverða fyrirlesara.
💡 Allir fyrirlestrar eru ókeypis og öllum opnir. Ef þú missir af dagskránni í dag þá getur getur þú keypt aðgang að heimanámskeiðspakkanum og horft þegar þér hentar.
📅 Þingið heldur áfram næstu tvær helgar með fleiri fræðandi fyrirlestrum.
🔗 Skráning og frekari upplýsingar: https://www.artstherapies.org/watc-sign-up-2025

I am grateful and honored to have been invited, alongside respected art therapists, to speak at the World Art Therapy Co...
24/01/2025

I am grateful and honored to have been invited, alongside respected art therapists, to speak at the World Art Therapy Conference 2025 🌍💡
I’ll present, 8th of February, my research on memory and drawing in a talk titled: "Enhancing Recollection and Emotional Well-Being Through Memory Drawing."
📍 💻 All lectures are online, free, and open to everyone interested.
🔗 For more information and registration: https://shorturl.at/N3nsM
I look forward to delivering my lecture and listening to other inspiring talks on 8-9 February by:
⭐ Lauri Nummenmaa ⭐ Cathy Malchiodi, PhD, LPAT, LPCC, REAT ⭐ Arne Dietrich ⭐ Cornelia Elbrecht ⭐ Juliet L. King PhD, ATR-BC, LPC, LMHC ⭐ Linda Gantt, ATR-BC, LPC, LMHC ⭐ Marian Liebmann ⭐ Ingrid Penzes ⭐ Leetal Caidar Benzvi, PhD. ⭐ HeeSu Jeon ⭐ Anna Abraham
Over 10,000 participants from around the world attended last year's conference. Thanks to Carmen Oprea and the Arts Therapies Events team which organized this impactful global platform for sharing and learning about art therapy.
📅 Save the Dates:
· 8-9 February - Art Therapy and Neuroscience
· 15-16 February - Working with Grief, Death, and Loss
· 22-23 February 2025 - The Role of Art Materials and Techniques


Það er heiður að hafa verið boðið að flytja fyrirlestur á World Art Therapy Conference 2025, ásamt virtustu listmeðferðarfræðingum í heiminum 💡🎨
Fyrsti hluti ráðstefnunnar, sem fer fram dagana 8.-9. febrúar, er tileinkaður „Listmeðferð og taugavísindum“ og mun ég kynna þar rannsókn mína á minni og teikningu í erindi sem ber titilinn: "Að efla minni og tilfinningalega velferð með minnisteikningu."
📅 Taktu frá dagana:
• 8.-9. febrúar – Listmeðferð og taugavísindi
• 15.-16. febrúar – Að vinna með sorg, dauða og missi
• 22.-23. febrúar – Hlutverk myndlistarefniviðs og aðferða
📍 Allir fyrirlestrar eru ókeypis á netinu og opnir öllum sem hafa áhuga á listmeðferð.
🔗 Nánari upplýsingar og skráning: https://shorturl.at/N3nsM
Ég hlakka til að flytja fyrirlesturinn og hlusta á aðra fyrirlesara sem eru m.a.:
⭐ Lauri Nummenmaa ⭐ Cathy Malchiodi, PhD, LPAT ⭐ Arne Dietrich ⭐ Cornelia Elbrecht ⭐ Juliet L. King, PhD ⭐ Linda Gantt, ATR-BC, LPC, LMHC ⭐ Marian Liebmann ⭐ Ingrid Pénzes ⭐ Leetal Caidar Benzvi, PhD ⭐ HeeSu Jeon ⭐ Anna Abraham
Í fyrra tóku yfir 10.000 þátttakendur frá öllum heimshornum þátt í ráðstefnunni. Kærar þakkir Carmen Oprea og Creative Arts Therapies Events teymið fyrir að bjóða upp á þennan áhrifamikla vettvang fyrir listmeðferðina.

30/12/2024

🌟 Welcome to an open Free Webinar🌟: "Enhancing Recollection and Emotional Well-Being Through Memory Drawing" where I will present groundbreaking findings from my recent study, published in Education Sciences, showing that:
🎨 Individuals with excellent memory of written words recall them even better for a long time by drawing their content.
📝 Drawing boosts long- and short-term memory for those who struggle to recall written words.
💖 Drawing can facilitate emotional processing and promote well-being.
📅 Dates and time 🕒
Monday, 30 Dec 2024, 8:00 PM (London time - GMT)
Friday, 10 Jan 2025, 12:00 PM (London time - GMT)
Access to the webinar is free and open to everyone. Registration is required: Register here: https://event.webinarjam.com/register/3/84vnws1
Further information about Unnur's research can be found in her article here: https://www.mdpi.com/2771168 and in her chapter: https://shorturl.at/5rE18

18/12/2024

📢 Opnir ókeypis netfyrirlestrar: Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu 🎨🧠
📅 Tímasetning fyrirlestra:
• Fimmtudagur 19. desember kl. 12:00–13:45
• Föstudagur 20. desember kl. 15:00–16:45
🔗 Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Skráning er nauðsynleg: Skráðu þig hér: https://event.webinarjam.com/register/2/o8y51bm
📖 Frekari upplýsingar um rannsókn Unnar má finna í grein hennar hér: https://www.mdpi.com/2771168
Vertu með og lærðu hvernig þú getur nýtt minnisteikningu til að efla bæði nám og líðan! 🌟
🎨 🖌️ 💖 🧠 📚 🖥️ 📖 🆓 ✏️
🌱 🎓 🌟 👩‍🎨
📝

Íslenska fyrir neðan:Earlier this year I enjoyed my stay in the Netherlands, where I gave a lecture/workshop at the Mast...
06/09/2024

Íslenska fyrir neðan:

Earlier this year I enjoyed my stay in the Netherlands, where I gave a lecture/workshop at the Master of Art Therapy program at the International Week of the HAN University of Applied Sciences. I met colleagues and students who were both interesting and interested. Thanks to the organizers, Suzanne Haeyen, Thijs De Moor and my friend Céline Schweizer who initiated the idea of the visit.

At my lecture/workshop, on art therapy research, grounded theory and drawn diagrams, the participants were invited to engage in a creative exercise that provided insight into the opportunities inherent in art making and its potential contributions to research.

I´m grateful that some of the participants, including Evelien, Hanneke Goldsteen, Rutger Wolf, and Simon Hackett, generously consented that I share their interesting and inspiring artwork and the following feedback:

“The lecture/workshop on “Art Therapy Research, Grounded Theory and Drawn Diagrams“ was really an eye-opener for me“.
Evelien, psychologist

“You inspired me during your lecture. Many thanks for that! I am grateful to you, It is very pleasant to visualize the process I am in in this way and thus take some distance. Thanks for your interesting book chapter. I am impressed with your work!“
Hanneke Goldsteen, an art therapist and art graduate student at HAN University of Applied Sciences

“Unnur`s workshop was a great wake-up call to once again be reminded that I`m more than just a thinking head, and using art to organize my thoughts or let them wander doesn`t just take time; it actually helps. Practicing what she taught, Unnur provided an opportunity to immediately do the actual artwork, helping me, who was otherwise procrastinating, get the research started.”
Rutger Wolf, music therapist

During my presentation at the panel “Redefining the Pedagogical Landscape: Methodologies in Art Therapy Research Education“ at the ECArTE conference in Ghent next week, I will include the artwork of Eveline, Hanneke Goldsteen, and Rutger Wolf Woolf, who have generously allowed me to share their artwork and feedback in more depth. The other participants on the panel will be Dominik Havsteen-Franklin, Celine Schweizer, Marián López Fdz. Cao, and Mimmu Rankanen. Robert van den Broek will be the chair of the panel. I look forward to sharing the information, hearing the other participants' presentations, and discussing the important subject of art therapy research education at the panel in Gent, Belgium, next week.
IS:
Fyrr á þessu ári fór ég í skemmtilega ferð til Hollands, þar sem ég hélt fyrirlestur/vinnustofu í meistaranámi í listmeðferð á Alþjóðaviku HAN Háskólans. Ég hitti áhugaverða og áhugasama nemendur og fagfólk. Sérstakar þakkir til skipuleggjendanna, Suzanne Haeyen, Thijs De Moor, og vinkonu minnar Céline Schweizer, sem átti hugmyndina að ferðinni.

Á fyrirlestrinum/vinnustofunni um rannsóknir í listmeðferð, grundaða kenningu og teiknaðar skýringarmyndir, var þátttakendum boðið að taka þátt í skapandi æfingu sem gaf innsýn í tækifærin sem felast í listsköpun og mögulegt framlag hennar til rannsókna.

Ég er þakklát að nokkrir þátttakendur, þar á meðal Evelien, Hanneke Goldsteen, Rutger Wolf og Simon Hackett, góðfúslega samþykktu að ég deildi áhugaverðum listaverkum þeirra og eftirfarandi hvetjandi umsögnum:

„Fyrirlesturinn/vinnustofan um "Rannsóknir í listmeðferð, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir" opnaði virkilega augu mín."
Evelien, sálfræðingur

„Þú gafst mér innblástur í fyrirlestrinum þínum. Kærar þakkir fyrir það! Ég er þér þakklát, það er mjög ánægjulegt að fá að sjá ferlið mitt á þennan hátt og þannig ná smá fjarlægð. Takk fyrir áhugaverðan bókarkaflann. Mér líkar verkin þín!“
Hanneke Goldsteen, listmeðferðaraðili og meistaranemi við HAN Háskólann í hagnýtum vísindum

„Vinnustofa Unnar var frábær vakning til að minna mig á að ég er meira en bara hugsandi höfuð, og að nota list til að skipuleggja hugsanir mínar eða leyfa þeim að reika, tekur ekki bara tíma; það hjálpar í raun. Með því að framkvæma það sem hún kenndi, gaf Unnur mér tækifæri til að hefja listsköpun strax, sem hjálpaði mér, sem ég annars frestaði, að hefja rannsóknina.“
Rutger Wolf, músíkmeðferðarfræðingur

Í kynningu minni á pallborðinu „Endurskilgreining á landslagi kennsluaðferða: aðferðir í listmeðferðarrannsóknakennslu“ á ECArTE ráðstefnunni í Gent í næstu viku mun ég m.a fjalla um verk Eveline, Hanneke Goldsteen og Rutger Wolf, sem hafa góðfúslega leyft mér að deila listaverkum þeirra og endurgjöf með ítarlegri hætti. Aðrir þátttakendur í pallborðinu verða Dominik Havsteen-Franklin, Céline Schweizer, Marián López Fdz. Cao og Mimmu Rankanen. Robert van den Broek stjórnar pallborðinu. Ég hlakka til að deila upplýsingunum, heyra kynningar hinna þátttakendanna og ræða þetta mikilvæga viðfangsefni um kennslu í rannsóknum í listmeðferðarnámi, á pallborðinu í Gent, Belgíu, í næstu viku.

This morning, I was interviewed by Gunnar Hansson on the show Sumarmál at the Icelandic National Broadcasting Service RÚ...
15/08/2024

This morning, I was interviewed by Gunnar Hansson on the show Sumarmál at the Icelandic National Broadcasting Service RÚV, where we discussed my research on drawing as a memory aid. This was the third time Gunnar interviewed me, and each time, he showed a deep understanding of the subject and genuine interest, which helped me to communicate the topic effectively. I shared findings from a study with 134 children, who, generally, remembered five times more drawn words than written ones nine weeks after memorizing them. In a recent study, I examined the memory of drawn and written words for 262 adults. The studies revealed that individuals with excellent memory of written words recall words even better for a long time by drawing them. The research also shows that individuals who have difficulty remembering written words find it much easier to remember words by drawing their content. It was a pleasure to talk with Gunnar, and I am grateful for the opportunity to share these important research findings with the listeners.

See the link in the first comment for the interview.

IS

Í morgun fór ég í viðtal hjá Gunnari Hanssyni í Sumarmálum í Ríkisútvarpinu og fjölluðum við um minnisteiknirannsóknir mínar. Var þetta í þriðja sinn sem Gunnar tekur viðtal við mig og í öll skiptin hefur hann sýnt viðfangsefninu djúpan skilning og einlægan áhuga sem hefur hjálpað mér að koma efninu á framfæri. Sagði ég frá rannsókn með 134 börnum sem mundu að jafnaði 5 sinnum fleiri teiknuð orð en skrifuð 9 vikum eftir að þau lögðu þau á minnið. Í nýlegri rannsókn sem 262 fullorðnir einstaklingar tóku þátt í, bar ég saman minni þeirra á teiknuðum og skrifuðum orðum. Í rannsóknunum kom í ljós að einstaklingar með gott minni muna enn betur til langs tíma með því að teikna. Rannsóknin sýnir einnig að einstaklingar sem eiga erfitt með að muna skrifuð orð eiga miklu betra með að muna orðin með því að teikna þau. Það var ánægjulegt að tala við Gunnar og ég er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að deila mikilvægum niðurstöðum rannsóknanna til hlustenda.
Sjá link í fyrsta kommenti á viðtalið.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/sumarmal/35987/an6bip/dr-unnur-ottarsd-muna-betur-teikningar-en-ordToday, Gunnar Hansson...
15/08/2024

https://www.ruv.is/utvarp/spila/sumarmal/35987/an6bip/dr-unnur-ottarsd-muna-betur-teikningar-en-ord

Today, Gunnar Hansson interviewed me on the show Sumarmál at the Icelandic National Broadcasting Service (RÚV), where we discussed my research on drawing as a memory aid. We talked about how I came to engage in this type of research. I told him that about 30 years ago, I worked as a special education teacher and art therapist, and at that time, I encouraged the children to draw. I noticed that the drawings often reflected both the children's feelings and their learning process. It seemed like the drawings opened a path for the children to engage with their learning. These informal but interesting observations led me to pursue a PhD, where I studied and developed art educational therapy (AET) in which drawings encompass both learning and emotional expression. In that research, I observed that the children found it much easier to remember what they had drawn than what they had written, which motivated me to conduct a study with 134 children, which showed that they remembered much better for a long time the words they had drawn than those they had written. In a recent study, I examined the memory of drawn and written words for 262 adults. Both studies revealed that individuals with excellent memory of written words recall words even better in the long term by drawing them. The research also shows that individuals who have difficulty remembering written words find it much easier to remember the words by drawing them. I am grateful that I had the opportunity to share the important research findings with the listeners.

See the link in the first comment to the article about the research, titled "Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design," which was recently published in the "Education Sciences" journal.

IS

Í dag tók Gunnar Hansson viðtal við mig í Sumarmálum í Ríkisútvarpinu (RÚV) þar sem við fjölluðum um minnisteiknirannsóknir mínar. Við töluðum m.a. um hvernig ég leiddist út í að gera rannsóknir af þessu tagi. Ég sagði frá því að fyrir um 30 árum starfaði ég sem sérkennari og listmeðferðarfræðingur og bauð þá börnunum að teikna. Tók ég eftir því að teikningarnar fjölluðu oft bæði um hvernig börnunum leið og einnig um nám þeirra. Svo virtist sem teikningarnar opnuðu leið fyrir börnin að náminu. Þessar óformlegu og athyglisverðu athuganir leiddu til þess að ég hóf doktorsnám þar sem ég rannsakaði og þróaði námslistmeðferð þar sem teikningar fela í sér bæði nám og tilfinningalega tjáningu. Í þeirri rannsókn tók ég eftir því að börnin áttu miklu auðveldara með að muna það sem þau höfðu teiknað heldur en það sem þau höfðu skrifað sem varð til þess að gerði rannsókn með 134 börnum sem sýndi að þau mundu miklu betur til langs tíma orð sem þau höfðu teiknað en skrifað. Í nýlegri rannsókn þar sem 262 fullorðnir einstaklingar tóku þátt bar ég einnig saman minni teiknaðra og skrifaðra orða. Í báðum rannsóknunum kom í ljós að einstaklingar sem muna auðveldlega skrifuð orð muna enn betur til langs tíma með því að teikna. Rannsóknin sýnir einnig að einstaklingar sem eiga erfitt með að muna skrifuð orð eiga miklu betra með að muna orðin með því að teikna þau. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að deila mikilvægum niðurstöðum rannsóknanna til hlustenda.

Sjá link í fyrsta kommenti á grein um rannsóknina sem nefnist „Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design“ og birtist nýlega í tímaritinu „Education Sciences".

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

My paper, "Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word M...
01/05/2024

My paper, "Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design," was published in the "Education Sciences" journal two days ago. The article reviews NEW research findings which show that children and adults who struggle to remember written words MUCH more easily remember drawings than written words. The difference is as much as that children in this group generally remember about 45 times more drawings than written words when recalling 3 weeks after memorizing. (See link to the paper in the first comment below).

IS

Greinin mín „Experiments on the Efficacy of Drawing for Memorization among Adults and Children with Varying Written Word Memory Capacities: A Two-Way Crossover Design” kom út í tímaritinu „Education Sciences“ fyrir tveim dögum. Greinin fjallar um NÝJAR rannsóknarniðurstöður sem sýna að börn og fullorðnir sem eiga erfitt með að muna skrifuð orð eiga MIKLU auðveldara með að muna teikningar en skrifuð orð. Munurinn er það mikill að börn í þessum hópi muna að jafnaði um 45 sinnum fleiri teikningar en skrifuð orð, þegar þau rifja upp 3 vikum eftir að hafa lagt á minnið. (Sjá link á grein í fyrsta kommenti).

Address

Síðumúli 34
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Unnur - Art Therapy posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Unnur - Art Therapy:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Art Therapy Ottarsdottir studio began in 1991 as the passion project of art therapy pioneer Unnur Ottarsdottir. It is a place of healing and learning, where those who have suffered trauma can find ways to express themselves and cope through artistic expression.

Since its inception, Art Therapy Ottarsdottir has been a part of numerous studies and breakthroughs in the field of Art Therapy. In 2000, students from a secondary school in Iceland participated in a landmark study on the impact of drawing on memory, discovering that students who used art to draw words were far more likely to recall those words at a later date than students who had written them down. This study findings were published in 2018 in Art Therapy Online journal (ATOL).