20/11/2025
Kannski var þér ætlað að synda í dýpinu🌊
og þeir sem segja þér að svamla í grunnu lauginni
eru þeir sem synda með þér stuttan spöl
“Takk fyrir samfylgdina en ég ætla kafa lengra”♥️
Og þegar þú heldur àfram að kafa
mætiru þeim sem
skilja þig
sjá þig
og þora -
eins og þú.