RED-Í rannsóknarverkefnið

RED-Í rannsóknarverkefnið RED-Í er rannsóknarverkefni við Deild heilsueflingar, íþrótta- og tómstunda á Menntavísindasviði HÍ.

Markmið RED-Í er að meta tiltæka orku og hlutfallslegan orkuskort (REDs) meðal íslensks íþróttafólks.

Það er óhætt að segja að RED-Í rannsóknin og sá hluti sem snýr að átröskunarhegðun hafi fengið mikla og góða athygli í f...
29/01/2025

Það er óhætt að segja að RED-Í rannsóknin og sá hluti sem snýr að átröskunarhegðun hafi fengið mikla og góða athygli í fjölmiðlum síðustu daga 🙏

✨ Birna var til viðtals í sjónvarpsfréttum RÚV á mánudagskvöldið:
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir/30762/b0j8fb/10-afreksithrottafolks-med-einkenni-atroskunar

✨ Í gær kíkti hún svo í viðtal hjá Síðdegisútvarpinu á RÁS 2:
https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/b7qipv/atroskunarhegdun-hja-ithrottafolki

Tvö ný hlaðvarpsviðtöl þar sem Birna segir frá hlutfallslegum orkuskorti (REDs), helstu niðurstöðum RED-Í og fleiru til!...
22/01/2025

Tvö ný hlaðvarpsviðtöl þar sem Birna segir frá hlutfallslegum orkuskorti (REDs), helstu niðurstöðum RED-Í og fleiru til!
Mælum með að hlusta 🙌

👉 Klefinn
🎙Spotify: https://open.spotify.com/episode/6GCMSJuVgfGmK19EpBh4Cx?si=8e51065542104e8a
📽Youtube: https://youtu.be/SOSw18QstzI?si=Ed95UNwTK5lgRKfR

👉 Íþróttanæring með Nutreleat
🎙Spotify: https://open.spotify.com/episode/4T6gQMYPPtwBjk2zqRmJ7S?si=48394ad936b34611

Dr. Birna Varðardóttir hefur síðustu 10 ár verið að mennta sig í því sem tengist næringu og þjálfun, þá hefur hún mikið verið að skoða hlutfallslegan orkusko...

RED-Í rannsóknin kynnir nýjan doktor! 🥳✨️🍾Þann 15. október varði Birna Varðardóttir doktorsritgerð sína í íþrótta- og he...
23/10/2024

RED-Í rannsóknin kynnir nýjan doktor! 🥳✨️🍾

Þann 15. október varði Birna Varðardóttir doktorsritgerð sína í íþrótta- og heilsufræði: Energy availability and Relative Energy Deficiency in Sport (REDs) among Icelandic athletes. Það gerði hún með glæsibrag og er nú með réttu Dr. Birna Varðardóttir 🎓💛

Andmælendur voru dr. Therese F. Mathisen 🇧🇻 og dr. Johanna Ihalainen 🇫🇮. Við þökkum þeim og öllum sem tóku þátt í þessum ánægjulega degi með okkur hjartanlega fyrir!

Í vikunni sem leið tók Birna Varðardóttir, doktorsnemi, þátt í ráðstefnu í Jyväskylä, Finnlandi 🇫🇮 Yfirþema ráðstefnunna...
29/09/2024

Í vikunni sem leið tók Birna Varðardóttir, doktorsnemi, þátt í ráðstefnu í Jyväskylä, Finnlandi 🇫🇮 Yfirþema ráðstefnunnar voru heit 🔥 viðfangsefni í þjálfunarlífeðlisfræði, þar á meðal REDs rannsóknir. Birna var bæði með stutt erindi og veggspjaldakynningu frá RED-Í rannsókninni á ráðstefnunni 💪

Framundan er mikil uppskeruhátíð hjá ykkur í RED-Í rannsókninni því 15. október mun Birna Varðardóttir verja doktorsritg...
23/09/2024

Framundan er mikil uppskeruhátíð hjá ykkur í RED-Í rannsókninni því 15. október mun Birna Varðardóttir verja doktorsritgerð sína í íþrótta- og heilsufræði! 😍 Verkefnið fjallar um tiltæka orku og hlutfallslegan orkuskort (REDs) meðal íslensks íþróttafólks. Þrjár ritrýndar vísindagreinar hafa verið birtar upp úr verkefninu.

Háskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám á grunn og framhaldsstigi. Lögð er áhersla á fræðilega nálgun og rannsóknatengt nám með góð tengsl við atvinnulíf og nýsköpun

Gaman að sjá greinina okkar nefnda í þessum pistlum frá Stacy Sims ✨https://fb.watch/tEPHhV0qwb/ https://www.facebook.co...
30/07/2024

Gaman að sjá greinina okkar nefnda í þessum pistlum frá Stacy Sims ✨

https://fb.watch/tEPHhV0qwb/

https://www.facebook.com/photo/?fbid=1044626607022948&set=a.207296417422642


Greinin í fullri lengd hér: https://www.frontiersin.org/journals/sports-and-active-living/articles/10.3389/fspor.2024.1390558/full

Restricting Carbs Hurts Performance and Health

Want to avoid LEA and REDs?​ Eat enough carbohydrates.

As fasting, keto, and carb-phobia continue to be promoted across social media, we’ve seen an uptick in low energy availability (LEA) across the spectrum of athletes. In my own work, I've found about 55 percent of individuals who are training every day are in low energy availability. And females are especially at risk.

As I've written about previously, LEA is a problem I see every day, and if it isn't caught in time, it can sometimes lead to irreversible damage to your health, such as dangerously low bone mineral density. Avoiding LEA starts with eating enough.

There are various equations to determine your calorie needs, but the reality is, most do not know their true body composition to effectively use these calculations. AND the body is more than an algorithm. We need to focus on fueling for and recovering from exercise stress; and to fuel across the day for life stress. Don't book end your day with calories, you will still end up in a catabolic (breakdown) state that the hypothalamus perceives as a low energy state.

But let’s take it one step further and hone in on carbohydrate intake. Current research is suggesting that athletes (especially female athletes) are not meeting their carbohydrate recommendations and that they may actually be experiencing additive detrimental effects of low carbohydrate availability (LCA) on top of the health and performance consequences of LEA.

Study Links:
https://www.mdpi.com/2072-6643/14/5/986
https://www.frontiersin.org/articles/10.3389/fspor.2024.1390558/full

​Read more >>> https://www.drstacysims.com/blog/restricting-carbs-hurts-performance-and-health

#​R​EDs #​Low Energy Availability #​E​atYourCarbs

29/06/2024

✨️ Tiltæk orka (e. energy availability) á mannamáli!

🦋 Fyrir þau sem eru ný hér inni eða vilja einfaldlega bara rifja upp.

💪Við munum á næstunni halda áfram að gera niðurstöðum rannsóknarinnar góð skil hér inni og víðar svo endilega fylgist spennt með.

Í byrjun vikunnar birtist þriðja ritrýnda vísindagreinin úr RED-Í rannsókninni í Physiological Reports! 🤩Í stuttu máli s...
26/06/2024

Í byrjun vikunnar birtist þriðja ritrýnda vísindagreinin úr RED-Í rannsókninni í Physiological Reports! 🤩

Í stuttu máli sýndu niðurstöður greinarinnar að almennt var verulegur breytileiki milli daga á tiltækri orku (e. energy availability) yfir sjö daga skráningartímabilið hjá strákunum okkar sem komu úr fjölbreyttum íþróttagreinum 🇮🇸 Þeir iðkendur sem höfðu flesta daga af skerti tiltækri orku (e. low energy availability/LEA) voru þeir sem æfðu mest án þess að orku- og næringarinntaka væri í samræmi við álagið. Þetta framlag okkar undirstrikar líka þörfina á betri skilning á A) ,,magni" og tímalengd LEA sem raskar líkamsstarfsemi og B) snemmbærum einkennum og langtíma afleiðingum REDs meðal karla.

✨ Fyrir samhengið þá er tiltæk orka sú orka sem líkaminn hefur fyrir sína grunnstarfsemi eftir að orkan sem varið er á æfingum hefur verið dregin frá þeirri orku sem við fáum daglega úr mat. Verulegur og/eða viðvarandi skortur tiltækrar orku er meginorsök REDs sem getur komið fram í ýmsum neikvæðum áhrifum á heilsu og íþróttaárangur 🙏

https://physoc.onlinelibrary.wiley.com/doi/10.14814/phy2.16112

Það hefur verið gaman að fylgjast með viðbrögðum vísindasamfélagsins við nýju ritrýndu greininni okkar: https://www.fron...
16/05/2024

Það hefur verið gaman að fylgjast með viðbrögðum vísindasamfélagsins við nýju ritrýndu greininni okkar: https://www.frontiersin.org/articles/10.3389/fspor.2024.1390558/full

🗣 "Fabulous publication further supporting the growing evidence that low carbohydrate is playing a large role in the development of Relative Energy Deficiency in Sport"

🗣 "Great work happening here to help us continue to understand REDs and how it affects athletes"

---

Við vekjum einnig athygli á einföldum myndbandságripum á instagram síðunni okkar þar sem við förum yfir helstu niðurstöður:

👉 Íslenska: https://www.instagram.com/p/C6vuHKsoXlr/

👉 Enska: https://www.instagram.com/p/C6wszZOAIKf/

BackgroundProblematic low energy availability (EA) is the underlying culprit of relative energy deficiency in sport (REDs), and its consequences have been suggested to be exacerbated when accompanied by low carbohydrate (CHO) intakes.ObjectivesThis study compared dietary intake, nutrition status and...

Það er okkur sönn ánægja að deila vísindagrein númer tvö upp úr RED-Í verkefninu með ykkur! 🥳Markmið greinarinnar var að...
10/05/2024

Það er okkur sönn ánægja að deila vísindagrein númer tvö upp úr RED-Í verkefninu með ykkur! 🥳

Markmið greinarinnar var að bera saman orku- og næringarinntöku, næringarástand og einkenni hlutfallslegs orkuskorts (e. Relative Energy Deficiency in Sport, REDs) milli fjögurra hópa íþróttakvenna með ólík mynstur tiltækrar orku (e. energy availability) og kolvetnainntöku.

✅ Niðurstöðurnar ríma sterkt við niðurstöður nýlegra íhlutandi rannsókna sem benda til þess að líkur á REDs og neikvæðum áhrifum þess aukist enn frekar þegar bæði tiltæk orka og kolvetnaneysla er lítil.

Á instagram aðgangi rannsóknarinnar má sjá innslag þar sem við gerum helstu niðurstöðunum skil:
👉 Á íslensku: https://www.instagram.com/p/C6vuHKsoXlr/
👉 Á ensku: https://www.instagram.com/p/C6wszZOAIKf/

👏 Við reiknum svo með að geta fljótlega deilt niðurstöðum sem snúa sérstaklega að strákunum okkar.

https://www.frontiersin.org/articles/10.3389/fspor.2024.1390558/full

BackgroundProblematic low energy availability (EA) is the underlying culprit of relative energy deficiency in sport (REDs), and its consequences have been suggested to be exacerbated when accompanied by low carbohydrate (CHO) intakes.ObjectivesThis study compared dietary intake, nutrition status and...

Address

Stakkahlíð
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when RED-Í rannsóknarverkefnið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share