03/09/2021
♡LOKSINS OPNAR SALURINN GÓÐI♡
Mánudaginn 6.september mun Heiðbrá byrja með opna 🔥 Hot Power Flow 🔥 tíma á þriðjudögum & fimmtudögum kl 08:30 í Áróra salnum okkar. Salurinn er hitaður upp með innfrarauðum hita sem gerir tímann fullkominn 🙏