Morgunrútínan á Klambratúni

Morgunrútínan á Klambratúni Skokk/þrek/jóga/hugleiðsla -- mán./mið./fös. Á Klambratúni á mán. og mið. kl. 8:15 til 09:05 og Við Ægíssíðuna á fös. kl. 8:15 til 09:05. Allir velkomnir með.

Umsjón hafa Ásdís Olsen og Brynhildur Karlsdóttir

Morgunrútínan og kaffispjalll á Kaffifélaginu á eftir hjá Brynhildur - mættir voru Arnari, Kristínu og Kristínu 🤩
07/06/2021

Morgunrútínan og kaffispjalll á Kaffifélaginu á eftir hjá Brynhildur - mættir voru Arnari, Kristínu og Kristínu 🤩

26/05/2021

Morgunrútínan verður við Ægissíðuna á föstudaginn kl. 08:15 til 09:05. Við hittumst við fiski/sjóskúrana við Ægissíðuna. Allir velkomnir.

MORGUNRÚTÍNAN á Klambratúni byrjar aftur :D-- fyrsta æfing verður miðvikudaginn 26. maí kl. 8:30Við ætlum að byrja aftur...
20/05/2021

MORGUNRÚTÍNAN á Klambratúni byrjar aftur :D
-- fyrsta æfing verður miðvikudaginn 26. maí kl. 8:30

Við ætlum að byrja aftur að hreyfa okkur í dásamlegri náttúru og veðurblíðu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Við hittumst á Klambratúni, neðan og norðan við Kjarvalsstaði kl. 8:30 og gefum okkur tæpan klukkutíma til að teygja, skokka, gera þrekæfingar og jóga. Við skokkum í rólegheitum á mjúku undirlagi í c.a. hálftíma - förum 3 til 5 km. Þeir sem vilja getu komið með í Sundhöllina þar sem við skolum af okkur og hugleiðum í barnapottinum. Við þróum þetta svo saman og skiptumst á að leiða æfingarnar. Allir velkomnir og kostar ekkert 🥳
Bestu kveðjur, Ásdís Olsen og Brynhildur Karlsdóttir

Allir velkomnir með í skokkhópinn!!! Mán./mið./fös kl. 7:30 til 8:20 á Klambratúni -- skokkum 3 til 5 hringi / 3 til 5 k...
14/09/2020

Allir velkomnir með í skokkhópinn!!!

Mán./mið./fös kl. 7:30 til 8:20 á Klambratúni -- skokkum 3 til 5 hringi / 3 til 5 km. og bætum við sprettum á mið og þrekæfingum á fös. Förum í Sundhöllina á eftir, syndum og kælum frá 8:30 og hugleiðum í barnalauginn kl. 9:00. Allir mega vera með :D
Sjá viðburðinn hér: https://www.facebook.com/events/311565423291981

Færum okkur inn í Kramhúsið í lok október!
-- B.k. Ásdís, Brynhildur og Arnar

Hér er Garmin-yfirlit yfir nokkur hlaup á Klambratúni - 4./7./9./14. sept.  Erum að hlaupa 3 til 4 hringi / 3 til 4 km. ...
14/09/2020

Hér er Garmin-yfirlit yfir nokkur hlaup á Klambratúni - 4./7./9./14. sept. Erum að hlaupa 3 til 4 hringi / 3 til 4 km. á u.þ.b. 30 til 40 mín.

DAGUR 8 -- 21 DAGSHUGLEIÐSLUÁSKORUN-- Fim 20. mars.-- Lengd 15 mín.-- Sjálfsstilling -- að skoða hvaðan aðrir eru að kom...
20/03/2020

DAGUR 8 -- 21 DAGSHUGLEIÐSLUÁSKORUN
-- Fim 20. mars.
-- Lengd 15 mín.
-- Sjálfsstilling -- að skoða hvaðan aðrir eru að koma og hvað triggerar.
Njótið

Leiðsögn á hljóðfælum fyrir námskeiðsgesti. Sjá nánar á asdisolsen.is

Hér eru fyrstu 7 hugleiðslurnar - lengd frá 5 mín  🥳--Dagur 1 -- 21 dags áskorun // 7 mín  -- Hugleiðslan sjálf er 5 mín...
19/03/2020

Hér eru fyrstu 7 hugleiðslurnar - lengd frá 5 mín 🥳

--Dagur 1 -- 21 dags áskorun // 7 mín -- Hugleiðslan sjálf er 5 mínútur. Þar á undan er 2 mínútna inngangur með leiðbieningum varðandi hvernig við sitjum í hugleiðalunni: https://soundcloud.com/asdisolsen/nuvitund-21-dags-askorun-dagur-1?in=asdisolsen/sets/21-dags-askorun-nuvitund-a
--Dagur 2 -- 21 dags áskorun // Lengd 6 mín -- Sitjandi hugleiðsla -- núvitundarstoðirnar -- líkamsskynjun -- að hlusta á skilaboð líkamans: https://soundcloud.com/asdisolsen/21-dags-askorun-dagur-2-6-min?in=asdisolsen/sets/21-dags-askorun-nuvitund-a
--Dagur 3 -- 21 dags áskorun // 9 mín -- Sitjandi hugleiðsla í 9 mínútur. Jarðsamband / rætur, setjum athyglina á andardráttinn: https://soundcloud.com/asdisolsen/dagur-3-21-dags-askorun-9-min-nuvitund-me-asdisi?in=asdisolsen/sets/21-dags-askorun-nuvitund-a
--Dagur 4 -- 21 dags áskorun // 12 mín upptaka -- Djúpa hugleiðslu. Heilaþjálfun, hugarró og slökun. Taugafrumur í heilanum senda frá sér bylgjur á mismunandi tíðni - og þannig er hægt að mæla stig slökunar - þessi leiðsögn býður uppá djúpa hugleiðslu - á bilinu 10 til 6 Hz: https://soundcloud.com/asdisolsen/dagur-4-21-dags-askorun-12-min-upptaka-10-min-leidd-hugleisla?in=asdisolsen/sets/21-dags-askorun-nuvitund-a
--Dagur 5 --- 21 dags áskorun // rúmar 10 mín -- Í þessari hugleiðslu erum við að auka meðvitund okkar um hugarfarið -- merkjum hugsanir. Sjálfsvinsemd í lokin: https://soundcloud.com/asdisolsen/dagur-5-21-dags-askorun-rumar-10-min-nuvitund?in=asdisolsen/sets/21-dags-askorun-nuvitund-a
-- Dagur 6 --- 21 dags áskorun // rúmar 12 mín -- jarðsamband og athygli -- hvað er hægt að gera með athyglinni . 2. stigs kærleikshugleiðsla: https://soundcloud.com/asdisolsen/dagur-6-21-dags-askorun-rumar-12-min-jarsamband-og-2-stigs-kaerleikshugleisla?in=asdisolsen/sets/21-dags-askorun-nuvitund-a
-- Dagur 7 --- 21 dags áskorun // rúmar 14 mín -- Metacognition/ Meðvitund um sjálfan sig -- hugsanir, líðan, skynjun, tal og framkomu: https://soundcloud.com/asdisolsen/dagur-7-21-dags-askorun-rumar-14-min-yfirvitund-metacognition-telja-og-skoa?in=asdisolsen/sets/21-dags-askorun-nuvitund-a
Nánari upplýsingar hjá Ásdís Olsen í sími 898 9830 //asdisolsen@gmail.com

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Morgunrútínan á Klambratúni posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Morgunrútínan á Klambratúni:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Morgunrútínan úti á túni í sumar

Við ætlum að taka morgunrútínuna út í náttúruna næstu vikurnar og taka létt skokk og teygjur á Miklatúni og hugleiða svo í heita pottinum í Sundhöllinni. Við hittumst fyrir utan Sundhöllina kl. 8:30 og miðum við að vera í heita pottinum kl. 9:15. Nánari upplýsingar hjá

Mikið væri gaman að sjá þig

Ásdís Olsen í sími 898 9830 //asdisolsen@gmail.com