
03/09/2025
Síðan snemma í vor er ég búin að vera á leiðinni í sjósund.
Fór svo loksins í dag, í sól og blíðu🥰✨️
Það er komið rúmt ár síðan ég fór síðast í sjósund á Íslandi 🇮🇸17 ár síðan ég fór í fyrsta skiptið.
Tel ekki með neitt óvænt.....þegar ég gleymdi mér við kræklinga týnslu úti á skeri og þannig😬