Sara Pálsdóttir trúarlæknir

Sara Pálsdóttir trúarlæknir Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Sara Pálsdóttir trúarlæknir, Therapist, Reykjavík.

21/01/2026

Guð hvíslar ekki til að fela sig. Hann hvíslar til að þú nálgist hann ❤️

Guð talar ekki endilega í stormi eða eldingum, heldur í kyrrð sem kallar á að þú hægir á og stillir hjartað við hann👂

„Hver sem eyru hefur hann heyri.“ (Matt 11:15)

Rödd hans leiðir. Róar. Læknar. Upphefur. Og hún talar við þig oftar en þú heldur.💫
Lestur og hugleiðslubæn Frelsiskirkjunnar LIVE á zoom og facebook öll fimmtudagskvöld, kl. 21:00.

Komdu þér vel fyrir í sófanum, með teppi, kveiktu á tölvunni eða símanum og vertu með okkur! 💛

Beint streymi á fundinn er hér í grúppunni okkar:👇
https://www.facebook.com/groups/405974234145941/

Áhyggjurnar segja: stjórnaðu! Passaðu þig! Eitthvað slæmt er að fara að gerast! Gerðu eitthvað!😣Jesús segir: slepptu, af...
20/01/2026

Áhyggjurnar segja: stjórnaðu! Passaðu þig! Eitthvað slæmt er að fara að gerast! Gerðu eitthvað!😣

Jesús segir: slepptu, afhentu mér þetta og ég sé um þetta fyrir þig“ ❤️

„Áhyggjur eru ekki trú… þær eru vantraust og ótti og oft þung byrði.“ 😔🕊️

Áhyggjurnar reyna að plata þig í að bera það sem Guð bað þig aldrei að bera.

Jesús segir:
„Verið ekki áhyggjufull um líf yðar…“ (Matt. 6:25)

Ef þú þarft frið, von eða styrk: hlustaðu á vefþætti Frelsiskirkjunnar – og afhentu Guði áhyggjurnar, óttann og byrðina 🥰

Spotify: https://open.spotify.com/show/6oC6khSg122A0SDFU5Ynts?si=wgL9KmyeSZywD7paxdEZ7g

YouTube: https://youtube.com/playlist?list=PLCO1wMUP-v91U624IfKcOqB_lsDdVqpPQ&si=5zrpoo0wv8Dpg4OA

20/01/2026

Ertu enn að refsa sjálfri/sjálfum þér fyrir það sem gerðist einu sinni?😔

Finnst þér eins og Guð horfi á þig með vanþóknun? Sé jafnvel að refsa þér?

Í vefþættinum ,,Lausn frá skömm" lærum við hvernig Guð fyrirgefur allt og breiðir yfir og afmáir skömm okkar og gleymir henni.
Guð vill reisa þig við💛

Ef þú vilt fá frelsi frá skömm, niðurrifi og sjálfsásökunum, þá eru vefþættir Frelsiskirkjunnar fyrir þig. Þar förum við dýpra ofan í orð Guðs og hugleiðum og biðjum 📻🎧

Vefþátturinn og hugleiðslubænin ,,Lausn frá skömm" er hér👇

Spotify 🎧
https://open.spotify.com/show/6oC6khSg122A0SDFU5Ynts?si=wgL9KmyeSZywD7paxdEZ7g

YouTube 📺
https://youtube.com/playlist?list=PLCO1wMUP-v91U624IfKcOqB_lsDdVqpPQ&si=5zrpoo0wv8Dpg4OA

19/01/2026

Eitt orð frá Jesú breytti lífi þeirra um alla eilífð. Hverju gæti eitt orð frá Honum breytt í þínu lífi? 🔥

Fólk kom til Jesú brotið, örvæntingarfullt, búið að reyna allt.💔
Hvert hjarta bar sársauka sem enginn maður g*t læknað.

Kona sem hafði þjáðst af blæðingum í tólf ár þrengdi sér í gegnum mannfjöldann og hugsaði: „Ef ég snerti aðeins klæði hans, mun ég verða heil.“
Um leið og fingur hennar snertu klæði Jesú… fór kraftur úr Jesú í konuna og hún læknaðist.🔥

Jesús sneri sér við og sagði:
„Dóttir, trú þín hefur bjargað þér.“ ❤️
Matt 9:22

Tveir blindir menn hrópuðu: „Jesús, sonur Davíðs, miskunna þú okkur.“
„Drottinn, gefðu okkur sjón.“

Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeir sjónina
Matt 20:34

Maður með holdsveiki féll á kné og sagði: „Drottinn, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.“
Jesús rétti fram höndina — hönd Guðs — og sagði:
„Ég vil. Ver þú hreinn.“
Og sjúkdómurinn hvarf samstundis.
Matt 8:3

Hvar sem Jesús gekk… læknaðist fólk.
Engin þjáning var of djúp. Enginn sjúkdómur ólæknandi.

Og Jesús er hinn sami í dag.
Hann læknar enn.

Vilt þú ákalla nafn hans? 💫

👉Hlustaðu á vefþætti Frelsiskirkjunnar um kraftaverkalækningu Guðs og Guð sem okkar lækni á Spotify:
https://open.spotify.com/show/6oC6khSg122A0SDFU5Ynts

👉og YouTube: https://youtube.com/playlist?list=PLCO1wMUP-v91U624IfKcOqB_lsDdVqpPQ

16/01/2026

Hvað ef erfiðleikarnir og sársaukinn er einmitt þar sem Guð hittir þig? ✨

Erfiðir dagar þýða ekki að Guð sé fjarri…
oft eru þeir merki um að Hann sé að draga þig nær sér 🤍🔥

Hann sér þig.
Hann sér baráttuna.
Hann sér tárin sem enginn veit um 🕊️

Og þegar þú leyfir erfiðleikunum að færa þig nær Guði, lyftir Hann þér inn í nýtt tímabil ✨
með friði, kærleika og styrk sem kemur ekki frá þér heldur frá Honum.

„Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta.“ — Sálmur 34:18 ✝️

Ef þú þarft að finna nærveru Guðs aftur 🤍🕊️
hlustaðu á hugleiðslubænir Frelsiskirkjunnar 🎧 — þær leiða þig inn í frið, trúarlækningu og styrk sem þú finnur starx á fyrstu mínútunum 🔥✨

Hugleiðslubænirnar eru á Spotify: https://open.spotify.com/show/6oC6khSg122A0SDFU5Ynts

og YouTube: https://youtube.com/playlist?list=PLCO1wMUP-v91U624IfKcOqB_lsDdVqpPQ

16/01/2026

Finnst þér þú hafa prófað „allt“
en samt vera enn brotin/n, kvíðin/n eða stressuð eða stressaður innra með þér? 💔
Konan í Biblíunni hafði þjáðst í mörg ár.
Hún hafði leitað allra leiða til að fá lækningu, en aftur og aftur fann ekkert nema vonbrigði. 😢
En eitt augnablik breytti öllu:
hún teygði sig í Jesú, snerti klæði hans í trú.

Jesús leit ekki á hana sem truflun
heldur sem dóttur.❤️ og hún læknaðist.

„Dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Far í friði.“
Lúkasarguðspjall 8:48

Færðu þig nær Jesú Kristi og leyfðu honum að snerta líf þitt 👇
Hlustaðu á boðskap um lækningu og trú á:
Spotify 🎧
https://open.spotify.com/show/6oC6khSg122A0SDFU5Ynts?si=wgL9KmyeSZywD7paxdEZ7g

YouTube 📺
https://youtube.com/playlist?list=PLCO1wMUP-v91U624IfKcOqB_lsDdVqpPQ&si=5zrpoo0wv8Dpg4OA

15/01/2026

Krafturinn í blóðinu lestur og hugleiðslubæn 🔥💫

15/01/2026

Guð talar enn. Spurningin er hvort við hlustum?

Lestur og hugleiðslubæn Frelsiskirkjunnar öll fimmtudagskvöld kl. 21:00🎧💫

Hungur eftir Guði er merki um lifandi hjarta 🔥
Þegar við hlustum á Guð, byrjar sambandið okkar við Hann að blómstra 🙏
Guð talar til þeirra sem gefa sér tíma í nærveru Hans 🤍

„ Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér.“
— Jóhannes 10:27 📖

Þegar þú gefur þér tíma í að heyra orð Guðs og hugleiða það og biðja, gerast stórkostlegir hlutir innra með þér!

Vertu með okkur í kvöld, fimmtudagskvöld, á lestri og hugleiðslubæn Frelsiskirkjunnar, LIVE á facebook, tiktok og Zoom.

Beint streymi á fundinn er hér í grúppunni okkar 👇

https://www.facebook.com/groups/405974234145941/

Við eyðum mörgum klukkutímum í útsölur og verslanir, tiltekt og samfélagsmiðla 🛒📱Hvað myndi gerast ef þú gæfir Guði eina...
15/01/2026

Við eyðum mörgum klukkutímum í útsölur og verslanir, tiltekt og samfélagsmiðla 🛒📱

Hvað myndi gerast ef þú gæfir Guði eina klukkustund á fimmtudegi?

Eitt kvöld þar sem þú slekkur aðeins á hávaðanum
og stillir hjartað inn á Jesú, sem gaf líf sitt á krossinum fyrir þig ❤️

Á fimmtudagsfundum Frelsiskirkjunnar
leitum við Guðs saman, biðjum, lofum, heyrum orð hans
og gefum heilögum anda rými til að lækna, leysa og upplífga💫

Kannski verða það einu 60 mínúturnar í þessari viku
sem snerta dýpstu staði hjartans.🔥

Í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 21:00 – þú þarft bara síma eða tölvu. LIVE á zoom og facebook🥰

Beint streymi á fundinn er hér í grúppunni okkar 👇
https://www.facebook.com/groups/405974234145941/

14/01/2026

Frelsi, líf, lækning, kraftur… í blóði Jesú Krists
Fundur og hugleiðslubæn 15 janúar kl 21:00. Live á zoom, fb og tiktok🔥👑

Ef þú vilt komast í grúppuna okkar á facebook sendu mér skilaboð!

Frelsiskirkjan er á fb🔥

14/01/2026

Það sem þú segir í dag… getur orðið raunveruleiki á morgun... ⏳

Guð hefur gefið þér val og vald til að skapa þér það líf sem þú þráir.
Spurningin er hvernig þú beitir þessu valdi og vali?
🗣️ Talaðu líf. 🙏 Talaðu trú. 💥 Talaðu lækningu.

„Dauði og líf eru á valdi tungunnar.“
— Orðskviðirnir 18:21 📖

👉 Komdu og lærðu að tala það sem Guð talar.
👉 Beint streymi á fimmtudagsfund Frelsiskirkjunnar er hér:

Lífsbreytandi orð Guðs og hugleiðslubæn alla fimmtudaga kl. 21:00:

https://www.facebook.com/groups/405974234145941/

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sara Pálsdóttir trúarlæknir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sara Pálsdóttir trúarlæknir:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category