21/01/2026
Guð hvíslar ekki til að fela sig. Hann hvíslar til að þú nálgist hann ❤️
Guð talar ekki endilega í stormi eða eldingum, heldur í kyrrð sem kallar á að þú hægir á og stillir hjartað við hann👂
„Hver sem eyru hefur hann heyri.“ (Matt 11:15)
Rödd hans leiðir. Róar. Læknar. Upphefur. Og hún talar við þig oftar en þú heldur.💫
Lestur og hugleiðslubæn Frelsiskirkjunnar LIVE á zoom og facebook öll fimmtudagskvöld, kl. 21:00.
Komdu þér vel fyrir í sófanum, með teppi, kveiktu á tölvunni eða símanum og vertu með okkur! 💛
Beint streymi á fundinn er hér í grúppunni okkar:👇
https://www.facebook.com/groups/405974234145941/