30/06/2020
Þetta eru risastórar fréttir. Tölur frá Hagstofu Íslands gefa til kynna að um þriðjungur fólks telji sig ekki hafa efni á geðheilbrigðisþjónustu. Þessi breyting á eftir að jafna leikinn þegar kemur að aðgengi fólks að geðheilbrigðisþjónustu. Tími til kominn!
Þingheimur samþykkti í nótt að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands