
04/12/2024
ENGLISH text below
Okkur langar að vekja athygli á því að tvö Systkinasmiðjunámskeið verða haldin á vegum Ráðgjafar- og greiningarstöðvar nú á vormisseri.
Það fyrra er fyrir börn á aldrinum 7-11 ára og verður haldið helgina 15. og 16. febrúar 2025.
Seinna námskeiðið er ætlað börnum 12-14 ára og verður það haldið helgina 22. og 23. mars 2025.
Allar nánari upplýsingar má finna hér á neðan í gegnum hlekk á námskeiðssíðu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar.
Við vekjum einnig athygli á fjölda námskeiða þar sem nýst geta aðstandendum barna með sérþarfir
There will be two Sibshops held in October in collaboration with the Counselling and Diagnostic Centre. The first is for children between the ages of 7-11 and will be held over the weekend of 15th and 16th of february 2025 he second one is for children between the ages of 12-14 and will be held during the weekend of 22nd and 23rd of march 2025. More information can be found in the link below. We also want to let you know that The Councelling and Diagnostic Centre has many courses that can benefit families of children with disabilities and you can see all of them at the link below
Ágætu þátttakendur námskeiða, Eingöngu er hægt að ljúka skráningu á námskeið RGR með debet- eða kreditkortagreiðslu. Um það bil fimm til sjö dögum fyrir upphaf námskeiðs lýkur skráningartímabili og þá birtist biðlistaskráning (skrá á biðlista) við hvert námskeið. ...