Systkinasmiðjan á Íslandi

Systkinasmiðjan á Íslandi Systkinasmiðjan býður uppá námskeið fyrir börn á aldrinum 8-14 sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir.

Við bjóðum einnig uppá fræðslu fyrir foreldra og fagfólk og viðtöl við börn og foreldra þeirra. Verðskrá:
Systkinasmiðjunámskeið fyrir börn: 10000 krónur á barn
Einstaklingsráðgjöf/viðtöl: 17000 kr fyrir 50 mínútur og 10000 fyrir 30 mínútur
Fræðsla fyrir foreldra 2000 krónur á mann
Fyrirlestur um systkini fyrir fagfólk 3000 kr á mann

ENGLISH text belowOkkur langar að vekja athygli á því að tvö Systkinasmiðjunámskeið verða haldin á vegum Ráðgjafar- og g...
04/12/2024

ENGLISH text below
Okkur langar að vekja athygli á því að tvö Systkinasmiðjunámskeið verða haldin á vegum Ráðgjafar- og greiningarstöðvar nú á vormisseri.
Það fyrra er fyrir börn á aldrinum 7-11 ára og verður haldið helgina 15. og 16. febrúar 2025.
Seinna námskeiðið er ætlað börnum 12-14 ára og verður það haldið helgina 22. og 23. mars 2025.

Allar nánari upplýsingar má finna hér á neðan í gegnum hlekk á námskeiðssíðu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar.
Við vekjum einnig athygli á fjölda námskeiða þar sem nýst geta aðstandendum barna með sérþarfir

There will be two Sibshops held in October in collaboration with the Counselling and Diagnostic Centre. The first is for children between the ages of 7-11 and will be held over the weekend of 15th and 16th of february 2025 he second one is for children between the ages of 12-14 and will be held during the weekend of 22nd and 23rd of march 2025. More information can be found in the link below. We also want to let you know that The Councelling and Diagnostic Centre has many courses that can benefit families of children with disabilities and you can see all of them at the link below

Ágætu þátttakendur námskeiða, Eingöngu er hægt að ljúka skráningu á námskeið RGR með debet- eða kreditkortagreiðslu. Um það bil fimm til sjö dögum fyrir upphaf námskeiðs lýkur skráningartímabili og þá birtist biðlistaskráning (skrá á biðlista) við hvert námskeið. ...

Við þurfum því miður að aflýsa þessari smiðju þar sem ekki nógu margir voru skráðir 😥
16/11/2024

Við þurfum því miður að aflýsa þessari smiðju þar sem ekki nógu margir voru skráðir 😥

Systkinasmiðjur verða haldnar í Reykjavík helgina 23. - 24. nóvember næstkomandi. Um er að ræða samstarf Systkinasmiðjunnar og Umhyggju og eru smiðjurnar æ

ENGLISH text belowOkkur langar að vekja athygli á því að tvö Systkinasmiðjunámskeið verða haldin á vegum Ráðgjafar- og g...
15/08/2024

ENGLISH text below
Okkur langar að vekja athygli á því að tvö Systkinasmiðjunámskeið verða haldin á vegum Ráðgjafar- og greiningarstöðvar nú á haustmisseri.

Það fyrra er fyrir börn á aldrinum 7-11 ára og verður haldið helgina 12. og 13. október.
Seinna námskeiðið er ætlað börnum 12-14 ára og verður það haldið helgina 19. og 20. október.

Allar nánari upplýsingar má finna hér á neðan í gegnum hlekk á námskeiðssíðu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar.

Við vekjum einnig athygli á fjölda námskeiða þar sem nýst geta aðstandendum barna með sérþarfir

There will be two Sibshops held in October in collaboration with the Counselling and Diagnostic Centre. The first is for children between the ages of 7-11 and will be held over the weekend of 12th-13th of October. The second one is for children between the ages of 12-14 and will be held during the weekend of 19th to 20th of October. More information can be found in the link below. We also want to let you know that The Councelling and Diagnostic Centre has many courses that can benefit families of children with disabilities and you can see all of them at the link below.

Ágætu þátttakendur námskeiða, Eingöngu er hægt að ljúka skráningu á námskeið RGR með debet- eða kreditkortagreiðslu. Um það bil fimm til sjö dögum fyrir upphaf námskeiðs lýkur skráningartímabili og þá birtist biðlistaskráning (skrá á biðlista) við hvert námskeið. ...

24/04/2024

Það er gaman að sjá hvað margir nemar hafa áhuga á að fræðast um systkini.
Þessi fyrirspurn barst í dag:
Hæhæ! Ég heiti Arna Maren og er að vinna lokaverkefnið mitt í félagsfræði í Menntaskólanum við Sund.
Ég er að rannsaka þau áhrif sem það hefur á einstakling að alast upp með fötluðu syskini. Ég er því að leita mér að nokkrum aðilum til þess að fá að taka djúpviðtöl við varðandi efnið. Þær kröfur sem viðmælandi þarf að uppfylla er að vera á milli 18-25 ára og að hafa alist upp á sama heimili og fatlað systkini sitt. Ef einhver hér er tilbúinn til þess að leyfa mér að taka viðtal við sig eða hefur einhverjar spurningar má endilega commenta hér fyrir neðan, senda mér skilaboð eða póst á netfangið: arnamaren@gmail.com

Fyrirfram þakkir,
Arna Maren:)

Heil og sæl öll sömul.                                                                       Okkur langar að vekja athyg...
08/02/2024

Heil og sæl öll sömul. Okkur langar að vekja athygli á námskeiðum Systkinasmiðjunnar sem haldin verða annars vegar 2. og 3. mars fyrir aldurshópinn 7-11 ára og 9. og 10. mars fyrir börn 12-14 ára. Hlökkum til að heyra frá ykkur ;)

Address

Háaleitisbraut 13
Reykjavík
108

Opening Hours

Wednesday 12:00 - 16:00
Friday 12:00 - 16:00

Telephone

+3546628480

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Systkinasmiðjan á Íslandi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Systkinasmiðjan á Íslandi:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram