
28/07/2025
Kastkeppni sjúkraþjálfunar var í gangi alla síðustu viku og þreyttu íbúar sig á að kasta jafnhendis 2 kg bolta eins langt og þau gátu. Á föstudaginn fengu síðan kastdrottning og kastkóngur Sóltúns afhent verðlaun🥇 Ester á 2.hæð varð hlutskörpust kvenna og Árni á 3.hæð var öflugasti karlmaðurinn 💪💪 Sóltúnsbörnin Katla og Jóný afhentu verðlaunin og var Emil aðstoðarhundur þeim til halds og trausts🐕 Til hamingju Árni og Ester!💛