
25/07/2025
Ég útskrifaðist sem Bodynamic sálmeðferðarfræðingur í ágúst 2020 eftir 4ra ára nám og þjálfun, átti þó eftir að klára lokaritgerðina,ég lagði hana aldrei hana langt frá mér og loksins kláraði ég hana í byrjun þessa árs. Ég naut ómetanlegs stuning frá handleiðara mínum, á þessari vegferð.
Það þurfti að finna réttan sensor fyrir mig til að fara yfir ritgerðina og dæma, það kláraðist í júlí, hann sagði mér að ég hefði staðist með láði, ritgerðin frábær, smá mont 😍. Engin einkunn gefin, en gaman að vita þetta.
Mér er létt og ég afar er þakklát og glöð.
Ég hef tekið þrjú framhalds “master classes” námskeið hjá Bodynamic int. “Shock, Trauma, PTSD treatment”, Supervision og Bodymap. Ég á bara eitt “master class” námskeið eftir, “Reorienting birth” af þeim “master classes” sem í boði eru hjá Bodynamic og auðvitað stefni ég á að klára það líka🙌😍😄💥❤️
Ég elska að starfa sem Sálmeðferðarfræðingur, ég læri og þroskast endalaust ❤️🥰
Bodynamic International
Bodynamic Skandinavien
LiljaS Líkamsmiðuð sálmeðferð
Lene Wisbom
Inna Gavryliuk