Flugbjörgunarsveitin Reykjavík

Flugbjörgunarsveitin Reykjavík Flugbjörgunarsveitin Reykjavík eru sjálfboðaliðasamtök sem heyra undir Slysavarnarfélagið Landsbjörg

Sprungubjörgun hjá B1 ✌️ 📸 Arianne Gäwiler
06/04/2025

Sprungubjörgun hjá B1 ✌️

📸 Arianne Gäwiler

Bílaflokkur var við æfingu á Eyjafjallajökli um helgina. Færið var þungt og skyggnið orðið lélegt eftir hádegi svo hópur...
30/03/2025

Bílaflokkur var við æfingu á Eyjafjallajökli um helgina. Færið var þungt og skyggnið orðið lélegt eftir hádegi svo hópurinn breytti áætlunum sínum og snéri við og óku inn í Þórsmörk. Meðfylgjandi myndir tóku þau Kristján Ragnarsson og Snædís Perla Sigurðardóttir.

Það var nóg um að vera hjá FBSR um helgina og við ansi heppin með þetta blíðskaparveður sem sótti um land allt. Nýliðahó...
11/03/2025

Það var nóg um að vera hjá FBSR um helgina og við ansi heppin með þetta blíðskaparveður sem sótti um land allt. Nýliðahóparnir okkar fóru í gönguskíðaferð um Holtavörðuheiði og nýttu ferðina í rötunaræfingar. Á sama tíma skellti sleðaflokkur sér í ferð á Mýrdalsjökul. Meðlimir úr Hundahóp voru einnig til æfinga við Bláfjöll og æfðu snjóflóðaleit.

Ljósmyndir: Arianne Gäwiler, Ásta Ægisdóttir, Björn J. Gunnarsson og Inga Hrönn.

Við fengum skemmtilega heimsókn í vikunni þegar Dróttskátar frá skátafélaginu Landnemar kíktu til okkar að kynnast björg...
07/02/2025

Við fengum skemmtilega heimsókn í vikunni þegar Dróttskátar frá skátafélaginu Landnemar kíktu til okkar að kynnast björgunarsveitarstarfi FBSR. Dróttskátar eru krakkar á aldrinum 13-15 ára en þau fengu einnig að prófa að síga, júmma og fara í dobblunar reipitog undir dyggri leiðsögn félaga okkar þeirra Sölva, Andreas og Arianne.

Við þökkum þessum flottu krökkum kærlega fyrir heimsóknina!

Ljósmyndir: Arianne Gäwiler

Um liðna helgi var farið í æfingaferð með B2 nýliðahópin á Langjökul þar sem gönguskíðaárinu var startað. Tjaldað var vi...
30/01/2025

Um liðna helgi var farið í æfingaferð með B2 nýliðahópin á Langjökul þar sem gönguskíðaárinu var startað. Tjaldað var við skálann í Jaka á föstudagskvöldinu áður en haldið var á jökulinn á laugardeginum. Þó áhersla hafi verið á gönguskíði var engu að síður fríður flokkur tækja með í för þar sem nýliðar m.a. fengu að fræðast um umgengni tækja sveitarinnar. Bílaflokkur sló svo upp í grillveislu á laugardagskvöldinu fyrir alla.
B1 Nýliðahópurinn fór á sama tíma í gönguskíðaferð í Bláfjöllum.
Vel heppnaðar æfingaferðir og nægur snjór eins og sést á meðfylgjandi ljósmyndum.

Ljósmyndir: Inga Hrönn og Steinar Sigurðsson.

Starfið er hafið á ný eftir fjáraflanavertíð mikla í desember. Fyrst á dagskrá varð snjóflóðanámskeið með bæði B1 og B2 ...
13/01/2025

Starfið er hafið á ný eftir fjáraflanavertíð mikla í desember. Fyrst á dagskrá varð snjóflóðanámskeið með bæði B1 og B2 nýliðahópana okkar.

Ljósmynd: Magnús Viðar.

01/01/2025

Göngum frá eftir okkur.

Prepare for New Years Eve in Iceland and get your safety glasses at our firework-store. You can also buy your own firewo...
30/12/2024

Prepare for New Years Eve in Iceland and get your safety glasses at our firework-store. You can also buy your own fireworks to celebrate the 2025 with style !

Whether you want sparkling lights, flares, rockets or firework cakes of all sizes, you’ll find it all at our fireworks mega-store at Flugvallarvegur 7.

Good places to be at midnight:
✨The Pearl - Great view and spacious
✨Hallgrímskirkja - Crowded party atmosphere and good view

🚨Iceland SAR-teams are manned by volunteers and our operation is mainly financed by sale of fireworks.
We thank you for your support and wish you a Happy and Safe New Year !

Sjálfboðaliðar okkar taka vel á móti ykkur á fjórum sölustöðum og aðstoða við val á flugeldum!✨Flugvallarvegi 7✨Kringla✨...
30/12/2024

Sjálfboðaliðar okkar taka vel á móti ykkur á fjórum sölustöðum og aðstoða við val á flugeldum!

✨Flugvallarvegi 7
✨Kringla
✨Mjódd
✨Norðlingaholt

Opið kl.10-22 og Gamlársdag kl.10-16

Munum eftir flugeldagleraugunum og förum varlega.

❤️Þökkum stuðninginn❤️

❌LEIK LOKIÐ❌Til hamingju Kristin Inga þú varst dregin úr pottinum! _______________________🎉 G J A F A L E I K U R 🎉Við g...
30/12/2024

❌LEIK LOKIÐ❌

Til hamingju Kristin Inga þú varst dregin úr pottinum!
_______________________
🎉 G J A F A L E I K U R 🎉

Við gefum einum heppnum fylgjanda:

✨Kúlurakettu
✨Önundarbrennu
✨Trausta flugeldapakka

☑️Fylgið okkur á facebook og instagram
☑️Merktu þann sem þú ætlar að skjóta upp flugeldum með og þú ert komin í pottinn!

Drögum út 31. des kl.12

Address

Flugvallarvegi 7
Reykjavík
101

Telephone

+3545512300

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Flugbjörgunarsveitin Reykjavík posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Other Reykjavík clinics

Show All