09/01/2026
Sjúkratryggingar leita að öflugum kerfisstjóra til að annast rekstur, þróun og öryggi upplýsingakerfa stofnunarinnar. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og felur í sér ábyrgð á stöðugum og öruggum rekstri tæknilegra innviða, hönnun og viðhaldi skýjaumhverfis, sem og þátttöku í uppbyggingu og innleiðingu ferla á sviði upplýsingaöryggis.
Kerfisstjóri gegnir lykilhlutverki í að tryggja áreiðanleika, öryggi og framboð kerfa sem styðja við mikilvæga þjónustu við sjúkratryggða um allt land.
Sjúkratryggingar leita að öflugum kerfisstjóra til að annast rekstur, þróun og öryggi upplýsingakerfa stofnunarinnar. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og felur í sér ábyrgð á stöðugum og öruggum rekstri tæknilegra innviða, hönnun og viðhaldi skýjaumhverfis, sem og þátttö...