
23/07/2025
Sjúkratryggingar leita að öflugum og lausnamiðuðum sérfræðingi til að starfa í þjónustumiðstöð stofnunarinnar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf þar sem áhersla er lögð á þjónustu við almenning og fagfólk, ákvörðun réttinda einstaklinga, umbætur í verkferlum og þátttöku í stafrænni umbreytingu.
Vilt þú vinna í spennandi og síbreytilegu umhverfi þar sem þú tekur þátt í að ...