
21/07/2025
Frábært að vera komin í nýtt húsnæði! Byrja með námskeið í september en þangað til verðum við að gera salinn kósý og hvetjandi
Jógakennari síðan 2018 og kenni Hatha, Vinyasa, Yin, Meðgöngu- og eftirmeðgöngujóga. Yoga&Heilsa
Faxafen 10, 2. Hæð
Reykjavík
108
Be the first to know and let us send you an email when Jógalífið mitt - Ásta Þórarins posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Jógalífið mitt - Ásta Þórarins:
Ég kenni jóga hjá Yoga & Heilsu í Ármúla 9 (Hótel Íslandi). Ég kenni aðallega Hatha jóga (stundum með Vinyasa) og Yin jóga. Annars finnst mér allt jóga áhugavert og les eitthvað nýtt um jóga daglega og fer reglulega í nám og vinnustofur í jóga. Sumum finnst erfitt að átta sig á því að ég geti verið jógakennari en einnig stjórnandi í fyrirtæki, frumkvöðull, hagfræðingur, stjórnarmaður og fleira. Þess vegna ákvað ég að setja upp þessa síðu til að útskýra smám saman í hverju jógalífið mitt felst og hvernig það getur farið saman öllu.