Jógalífið mitt - Ásta Þórarins

Jógalífið mitt - Ásta Þórarins Jógakennari síðan 2018 og kenni Hatha, Vinyasa, Yin, Meðgöngu- og eftirmeðgöngujóga. Yoga&Heilsa

Frábært að vera komin í nýtt húsnæði!  Byrja með námskeið í september en þangað til verðum við að gera salinn kósý og hv...
21/07/2025

Frábært að vera komin í nýtt húsnæði! Byrja með námskeið í september en þangað til verðum við að gera salinn kósý og hvetjandi

23/06/2025
Just breath
20/06/2025

Just breath

Vika í brottför!  Ekki dónalegt að kenna jóga í litla bænum á Krít við þessar aðstæður. Hópur 1 sem ætlar að draga sig í...
04/06/2025

Vika í brottför! Ekki dónalegt að kenna jóga í litla bænum á Krít við þessar aðstæður.
Hópur 1 sem ætlar að draga sig í hlé og iðka jóga og njóta hjá YogaOnCrete telur niður dagana. Mín fjórða ferð á þennan stað og ég hlakka mikið til. Heyri í bjöllunum á geitunum í fjöllunum, gjálfrinu í öldunum, suði í flugu og andvaranum í laufinu. Svo ljúft 💕

Hópur 2 kemur svo 20. júní - vinkonur að halda upp á stórafmæli með því að draga aðeins niður í hávaðanum og næra líkama og sál í félagsskap sem hefur nært og stutt í tæp 40 ár 💕

Yin & Restorative yoga í dag.
18/05/2025

Yin & Restorative yoga í dag.

A forum like nothing else. Áfram heldur ferðin inn á við og núna ásamt 150 öðrum ljósberum frá öllum heimshornum. Þvílík...
10/05/2025

A forum like nothing else.
Áfram heldur ferðin inn á við og núna ásamt 150 öðrum ljósberum frá öllum heimshornum. Þvílík upplifun og dýpt.

Nýtt námskeið! Hentar vel þeim sem glíma við þreytu, streitu og yfirspennt taugakerfi.
12/03/2025

Nýtt námskeið! Hentar vel þeim sem glíma við þreytu, streitu og yfirspennt taugakerfi.

NÝTT NÁMSKEIÐ - YIN & BANDSVEFSLOSUN - HEFST 17. MARS
Unnið er með stoðkerfið, sogæða- og taugakerfið. Gerum yin yoga stöður og notum bolta – allt til þess að mýkja upp bandvefinn, auka blóðflæði, liðleika og bæta almenna líðan. Notum öndun til þess að komast betur inn í stöður og nær rótum vandans sem liggur oft djúpt og við notum slökun til að gefa líkama og huga tækifæri til að vinna í kyrrðinni. ✨

Nánar um námskeið í linknum hér að neðan

Góugleði á konudaginn
24/02/2025

Góugleði á konudaginn

13/01/2025
Sjáumst í Happy Hour á föstudaginn kl 17 ;-)  Auðvelt að bóka sig í tímann hérna: https://yogaogheilsa.is/boka-tima/ Hæg...
09/01/2025

Sjáumst í Happy Hour á föstudaginn kl 17 ;-)
Auðvelt að bóka sig í tímann hérna: https://yogaogheilsa.is/boka-tima/

Hægt að kaupa stakan tíma, klippikort eða gerast áskrifandi hjá Yoga & Heilsa

29/09/2024
29/09/2024

SÉRSTAKT TÍMABUNDIÐ TILBOÐ Á MÁNAÐARKORTI
Ertu að leita að sveigjanleika í jógaiðkun þinni? Í takmarkaðan tíma bjóðum við upp á mánaðarkort á aðeins 19.900 kr – engin krafa um langtímaskuldbindingu! Venjulega verðið er 22.900 kr., og veitir mánaðarkort þér fullan aðgang að öllum tímunum okkar án bindandi samnings. Tilboðið stendur fram að miðnætti á sunnudag.

https://yogaogheilsa.is/serstakt-timabundid-tilbod-a-manadarkorti/

Address

Faxafen 10, 2. Hæð
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Jógalífið mitt - Ásta Þórarins posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Jógalífið mitt - Ásta Þórarins:

Share

Jóga og ég

Ég kenni jóga hjá Yoga & Heilsu í Ármúla 9 (Hótel Íslandi). Ég kenni aðallega Hatha jóga (stundum með Vinyasa) og Yin jóga. Annars finnst mér allt jóga áhugavert og les eitthvað nýtt um jóga daglega og fer reglulega í nám og vinnustofur í jóga. Sumum finnst erfitt að átta sig á því að ég geti verið jógakennari en einnig stjórnandi í fyrirtæki, frumkvöðull, hagfræðingur, stjórnarmaður og fleira. Þess vegna ákvað ég að setja upp þessa síðu til að útskýra smám saman í hverju jógalífið mitt felst og hvernig það getur farið saman öllu.