01/01/2026
Endurnæring er 5 ára á þessu ári og veitir faglega næringarráðgjöf í notalegu umhverfi 😎 Viltu vinna í þínum matarvenjum á heilbrigðan hátt og fá heildræna sýn á hvað virkar?
Hreyfing og næring vinnur saman og ekki hægt að fara af fullum krafti af stað í hreyfimarkmiðum ársins ef líkaminn er illa nærður.
Næringarfræðingur fer yfir blóðprufur og hægt er að fá líkamsgreingu ef þess er þörf, en ávallt í samráði við sérfræðing.
Heiðdís Snorradóttir hefur unnið með fjölda einstaklinga, fyrirtækjum og stofnunum og hægt að hafa beint samband.
Endurnæring hefur aðsetur í Heilsuklasanum á Bíldshöfða 9.
endurnaering@endurnaering.is / www.endurnaering.is
https://noona.app/endurnaering