
30/07/2025
17 ára landslið karla tryggði sér 1. Sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fór fram í Norður Makedóníu á dögunum, eftir sigur gegn Þjóðverjum í úrslitaleik🥇
Ellert okkar, sem er sjúkraþjálfari liðsins var þar með í för og sá um að halda strákunum sprækum🤾♂️
Við óskum Ella og U-17 drengjunum til hamingju með stórbrotinn árangur👏
Myndir frá mbl.is/Eyþór Árnason📸