Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra Hlutverk Sjálfsbjargar er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra á Íslandi Skrifstofa Sjálfsbjargar lsh. er á 3.

hæð í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Opið er alla virka daga frá 10-12 og 13-15.

Skrifstofa Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra verður lokuð frá 21. júlí til og með 31. júlí 2025.
14/07/2025

Skrifstofa Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra verður lokuð frá 21. júlí til og með 31. júlí 2025.

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma í júlí hjá HTL.is, þar sem hægt er að leigja ýmis hjálpartæki.
10/07/2025

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma í júlí hjá HTL.is, þar sem hægt er að leigja ýmis hjálpartæki.

📣📣 ATH ATH breyttur opnunartími í júlí !!!

09/07/2025
Undanfarnar vikur hafa frábærir unglingar að gera fínt á lóðinni hjá okkur. Þessar stúlkur mættu í morgun og settu niður...
03/07/2025

Undanfarnar vikur hafa frábærir unglingar að gera fínt á lóðinni hjá okkur. Þessar stúlkur mættu í morgun og settu niður sumarblóm.

Júlí er stoltmánuður fatlaðs fólks - ''Disability Pride month''Mánuðurinn er um stolt, samfélag og réttinn til að vera s...
02/07/2025

Júlí er stoltmánuður fatlaðs fólks - ''Disability Pride month''
Mánuðurinn er um stolt, samfélag og réttinn til að vera sá sem þú ert - hver sem fötlunin er. Í stoltmánuðinum aukum við sýnileika okkar, breytum viðhorfum og fögnum fjölbreytileikanum og sjálfum okkur. Flöggum fyrir sjálfsmynd fatlaðs fólks, menningu þess og framlagi til samfélagsins.
Leitast er við að:
- breyta því hvernig fólk hugsar um og skilgreinir fötlun,
- útrýma fordómum sem tengjast fötlun
- auka skilning á að fötlun sé eðlilegur hluti af fjölbreytileika mannkynsins sem fatlað fólk fagnar og getur verið stolt af. Þetta er tækifæri fyrir fólk með fötlun til að koma saman og fagna því að vera það sjálft, óháð mismunandi sjónarmiðum. Þetta er líka tækifæri til að vekja athygli á þeim áskorunum sem það stendur enn frammi fyrir á hverjum degi til að fá jafna meðferð.

Sjálfsbjörg fagnar fjölbreytileikanum og minnir á að:
- Fatlað fólk er ekki einsleitur hópur.
- Okkur fylgja mismunandi líkamar, sýn og aðstæður.
- Við eigum rétt á að vera stolt - og vera sýnileg.

Disability Pride fáninn samanstendur af fimm litum:
💚 Grænn: Skynrænar skerðingar
💙 Blár: Geðrænar/andlegar skerðingar
🤍 Hvítt: Ósýnilegar og ógreindar fatlanir
💛 Gull: Taugafjölbreytileiki
❤️ Rauður: Líkamleg fötlun

Fjöllitur fáni: Stoltfáni fatlaðra inniheldur alla s*x alþjóðlegu fánalitina til að tákna að samfélag fatlaðra er víðfeðmt og á heimsvísu. Hlýir og kaldir litir eru flokkaðir sérstaklega hvoru megin við hvítu röndina til að „minnka líkur á blikkáhrifum þegar flett er á netinu, draga úr ógleði hjá þeim sem þjást af mígreni og aðgreina rauðu og grænu rendurnar fyrir þá sem eru litblindir.“

Búum til rými fyrir allar raddir - og fögnum sérstaklega því sem við erum 🌈

Tek undir með formanni ÖBÍ og hvet stjórnvöld til að klára dæmið - lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatla...
30/06/2025

Tek undir með formanni ÖBÍ og hvet stjórnvöld til að klára dæmið - lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. ''Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) snýst um mannréttindi. ÖBÍ réttindasamtök vilja enn einu sinni ítreka að SRFF er ekki félagsþjónustu- eða velferðarsamningur, þótt annað mætti skilja af umræðum undanfarinna vikna innan og utan veggja Alþingis. Hafa ber í huga að með lögfestingu er sveitarfélögum landsins ekki falin ný verkefni umfram þau sem þegar hafa verið fest í landslög.''

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) snýst um mannréttindi. ÖBÍ réttindasamtök vilja enn einu sinni ítreka að SRFF er ekki félagsþjónustu- eða velferðarsamningur, þótt annað mætti skilja af umræðum undanfarinna vikna innan og utan veggja Alþingis. ...

26/06/2025

Dregið var í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar þann 25.júní síðastliðinn. Vinningaskrána má sjá hér. Hægt er að nálgast vinninga gegn framvísun miða á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra að Hátúni 12 vesturinngangi (inngangur 4), 105 Reykjavík. Opið mill...

Dregið var í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2025 þann 24. júní. Byrjað verður að greiða út vinninga 1. júlí 2025
26/06/2025

Dregið var í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2025 þann 24. júní. Byrjað verður að greiða út vinninga 1. júlí 2025

Address

Hátún 12
Reykjavík
105

Opening Hours

Monday 09:00 - 15:00
Tuesday 09:00 - 15:00
Wednesday 09:00 - 15:00
Thursday 09:00 - 15:00
Friday 09:00 - 15:00

Telephone

+3545500360

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra:

Share