Kristjanharaldsson.is

Kristjanharaldsson.is Heilari.is er Kynningarsíða fyrir Kristján Viðar Haraldsson lífsþjálfa, Brennan heilara og r?

Address

Fellsmúli 26 2. Hæð Til Hægri. Hreyfilshúsið á Horni Miklubrautar Og Grensásvegar. Gengið Inn Grensás Megin
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3548200007

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kristjanharaldsson.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Kristjanharaldsson.is:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Kristján Haraldsson

Það er mín trú og skoðun að allir eigi skilið að þeim líði vel og þeir séu hamingjusamir. Ég trúi því líka að það sé hægt í langflestum tilvikum.

Ég hef BS gráðu í sálarfræði frá Háskóla Íslands. Með Diploma og BS gráðu frá Barbara Brennan School of Healing auk þess hef ég tekið mörg námskeið í þjálfun og unnið sem íþróttaþjálfari í nærri 30 ár.

Ég hef starfað og verið með stofu sem Brennan heilari og ráðgjafi í nærri 12 ár með ágætis árangri.

Fólk kemur til mín í Brennan heilun af margvíslegum ástæðum. Sumum finnst þeir vera stopp í lífinu og eru að leita eftir aðstoð við að þroska sjálfan sig og bæta. Aðrir Þjást af vanlíðan, kvíða, orkuleysi og lélegri sjálfsmynd. Margir eiga erfitt með að setja skýr mörk og láta þarfir annara ganga fyrir. Svo eru það þeir sem finnst þeir vera fastir í sama farinu sem kemur þetta í veg fyrir að þeir nái að lifa því lífi sem þá langar til.