Sjó Pepp

Sjó Pepp Sjó Pepp námskeið sem Peppar þá sem vilja takast á við sjóinn í bland við Rjúkandi heita sánu 🔥💦

18/04/2023

Sjó Pepp
Næsta námskeið er 1 maí til 17 maí og verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.00 til 18.30 Samtals 6 skipti í sælunni sem mun gefa þér forskot og orku 🤸‍♂️

Námskeiðið er fyrir þau sem vilja taka skref í átt að því að njóta góðs af hafinu og fallegum ströndum Reykjavíkur í bland við rjúkandi heita viðarkyndaða sánu fargufunar 🧡🔥🧡🔥
Þar sem ríkir einstök kofastemning 🏠

Sánagús (saunagus) er iðkun sem skilar líkamlega og andlega velíðann, þegar andstæðurnar hiti og kuldi mætast 🔥❄️
Þetta er streitulosandi aðferð og mikil hleðsla sem á sér stað á skömmum tíma 💪

Þegar þér tekst að ná jafnvægi og hugaró í kælingu og hita, nærðu því einnig í öðrum samhengjum.
Kuldaþol þitt eykst og þetta hefur jákvæð áhrif á ónæmiskerfið 🌸

Það verður vísað í nýlegar rannsóknir þar sem taldir eru upp kostir sem fylgja iðjunni og deili ég skjöl þess efnis til þáttakenda.

Í sánagús er verið að reyna á ótal skynfæri, sem blandast tengingu við náttúru, tónlist, ilm, eld og samveran er einnig miklvægur hluti af iðkuninni.

Á námskeiðinu verður boðið uppá hinn fjölefnamikla hrossaþara fyrir húð og hár. Þarinn er ríkur af andoxunarefnum, vítamínum, steinefnum, próteinum, járni og öðrum heilsubætandi efnum sem hefur jákvæð áhrif á húð og heilsu 🌱🌱🌱

Þetta 3ja vikna námskeið mun hjálpa þér að finna þinn innri kraft, losa um spennu, auka einbeitingu og ná sjálfstjórn á taugakerfinu til að geta betur tekist á við þær aðstæður og áskoranir sem óumflýjanlega tengjast tilverunni 🌸

Kynningarverð er 18.900.- með námsefni og 6 skiptin í sánagús innifalið.

Vala Baldursdóttir sem heldur utan um námskeiðið hefur Stundað sánagús síðan 2020 og lærði að leiða saunagus viðburði í Danmörku þar sem Saunagus ( sem þetta kallast á dönsku )er flokkuð sem jaðaríþrótt og hefur iðjan náð gríðarlegum vinsældum undanfarinn ár.

31/03/2023

Að ná ró í sjó og að ná púlsinum upp við arinn eldinn 🔥 ilmþerapía, ljúf tónlist, góð samvera í tengingu við dásamlega náttúru 🙏🇮🇸

Er töframeðferð ✨💫✨svo ekki sé vægar til orða tekið 🤩

Þetta framkallar hinn góða kvartett Dópamín-, serótónín-, oxytocin-, og endorfínmyndun, með einföldum hætti 💥

Sánagús (saunagus) er iðja sem stunduð er um alla Evrópu og eru nú að detta inn rannsóknir sem sýna hversu góð áhrif iðjan hefur á líkama og sál 😇

Mér þykir miklvægt að kynna grunnatriði fyrir nýja iðkendur og eru það engin geimvísindi og þegar það er sagt er alltaf mikilvægt að hoppa ekki yfir litlu atriðin í lífinu 🌸

Námskeiðið felst í að kynna tækni sem gerir sánagús iðkendum kleift að njóta enn betur 🙌

Ég byggi námskeiðið ma. á kenningum og rannsóknum Susanna Søberg um mögnuð áhrif hiti og kuldi á víxl hefur á líkama og sál 💪

Námskeiðin eru 3 skipti , 1,5 klukkutími 💦 Næsta námskeið hefst laugardaginn 9 apríl kl.14.00 og þú/þið getið sent mér pm. til að skrá ykkur 🔥

Það verða lágmark 8 og hámark 12 þátttakendur 🧜‍♀️

Address

Skarfaklettur

105

Telephone

+3547877770

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sjó Pepp posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

  • Want your practice to be the top-listed Clinic?

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram