Yoga & Heilsa

Yoga & Heilsa Yoga & Heilsa er hlýlegt og vinalegt yogastúdíó í Faxafeni 10.

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af yogatímum, persónulega kennslu og leggjum mikla áherslu á að hver og einn geti fundið yoga við sitt hæfi.

Frítt jóga í boði Indverska sendiráðsins á þriðjudögum kl. 12.00-13.00.
12/01/2026

Frítt jóga í boði Indverska sendiráðsins á þriðjudögum kl. 12.00-13.00.

10/01/2026

Heitir sandpokar fyrir slökunina 💕

Ljúfur yin jógatími sunnudaginn 11.janúar kl. 10.30-12.00. Fullkominn endir á helginni og frábært tækifæri til þess að h...
10/01/2026

Ljúfur yin jógatími sunnudaginn 11.janúar kl. 10.30-12.00. Fullkominn endir á helginni og frábært tækifæri til þess að hlaða batteríin fyrir komandi viku 🌸

Hatha jógatími á laugardaginn kl. 10.00 - Frábær tími til þess að mýkja og styrkja á sama tíma. Endar á góðri slökun.
09/01/2026

Hatha jógatími á laugardaginn kl. 10.00 - Frábær tími til þess að mýkja og styrkja á sama tíma. Endar á góðri slökun.

Dásemdar Yin jógatími á föstudag kl. 13.30-14.45.
08/01/2026

Dásemdar Yin jógatími á föstudag kl. 13.30-14.45.

Gleðilegt ár  og takk fyrir samfylgdina á því liðna 🎉🎉 Stundatöfluna okkar fyrir vormisserið má finna á heimasíðunni okk...
03/01/2026

Gleðilegt ár og takk fyrir samfylgdina á því liðna 🎉🎉 Stundatöfluna okkar fyrir vormisserið má finna á heimasíðunni okkar ➡️ www.yogaogheilsa.is

23/12/2025

Jólakveðja

Hægt er að festa kaup á gjafabréfum í jóga hjá okkur. Einfalt og þægilegt fyrirkomulag - Það eina sem þarf að gera er að...
19/12/2025

Hægt er að festa kaup á gjafabréfum í jóga hjá okkur. Einfalt og þægilegt fyrirkomulag - Það eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á yoga@yogaogheilsa.is og kaupa frábæra gjöf fyrir þau sem þér þykir vænt um 🧘🏻‍♀️🎁🎄

Opinn tími kl. 12 á morgun þriðjudag í boði Indverska sendiráðsins. Frábært tækifæri til þess að liðka og mýkja líkamann...
15/12/2025

Opinn tími kl. 12 á morgun þriðjudag í boði Indverska sendiráðsins. Frábært tækifæri til þess að liðka og mýkja líkamann.

Address

Faxafen 10, 2. Hæð
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 07:00 - 21:00
Tuesday 07:00 - 21:00
Wednesday 07:00 - 21:00
Thursday 07:00 - 21:00
Friday 07:00 - 21:00
Saturday 10:00 - 13:00

Telephone

+3547702226

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Yoga & Heilsa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Yoga & Heilsa:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Yoga fyrir alla

Við hjá Yoga&Heilsa elskum að kenna yoga og leggjum mikinn metnað í kennsluna okkar. Við viljum sjá nemendur okkar vaxa og dafna á sinni yogavegferð og leggjum metnað í að veita sem besta kennslu svo yoganemandinn sjái sjálfan sig stöðugt vera öðlast andlegan og líkamlegan styrk. Við erum með fullkominn yogabúnað til þess að kenna yoga fyrir alla á öllum getustigum. Við vitum að það þarf að huga að mörgum þáttum þegar kemur að því að hugsa vel um heilsuna og við erum því ákaflega stolt að geta boðið uppá dásamlega búningsaðstöðu, sturtur, sauna, heitan og kaldan pott ásamt flotlaug. Allt til að gera þína upplifun sem besta.

Namaste