
09/09/2025
Nýi salurinn okkar er á 2. hæð í Faxafeni 10. Inngangurinn á aðra hæð snýr í áttina að Erninum hjóla- og golfverslun.
Á hæðinni okkar er fjölbreytt fyrirtækjaflóra og mörg skilti en þið finnið okkur örugglega samt 💕🙏💕.
Stúdíóið okkar snýr í átt að Erninum og er við hliðina á Myrk Store. Myndin úr stúdíóinu sýnir vel rauða lítinn á húsinu við hliðina þar sem Örninn er til húsa.
Við munum merkja okkur betur fljótlega en allt hefur sinn tíma.