
04/08/2025
Nýja heimilisfangið okkar er Faxafen 10, 2. hæð.
Á 1. hæð er verslunin Módern og beint á móti innganginum okkar á 2. hæð er Golfverslunin Örninn.
Við erum þarna á Faxatorgi í góðum félagsskap nokkurra fyrirtækja og það eru tveir inngangar fyrir efri hæðina. Salurinn okkar er nær inngangi A á myndinni sem er nær Miklubrautinni.