
01/07/2025
Opið fyrir bókanir í júlí ✨🍀 ✨ Nú er hægt að koma í tíma í 45 min eða 60 min. Hægt er að sjá verð og bóka hér: https://noona.is/andlegasetrid
Í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð er leitast við að losa um spennu í bandvef og hreyfa við höfuðbeinum og spjaldbeini. Þannig losnar um himnukerfi líkamans og við náum að losa um spennu. Notaður er léttur þrýstingur eða tog til að meðhöndla himnurnar sem umlykja miðtaugakerfið.
Meðferðin vinnur með líkamanum í að auka eigin getu til að efla starfsemi miðtaugakerfisins og efla ofnæmiskerfið.
Hólmfríður Jóhannesdóttir lauk Advanced árið 2014 eftir þriggja ára nám hjá Upledger Institut.