Just a Touch

Just a Touch Öldrunarnudd

🌿Á hverjum degi reynum við að gefa meira en bara öldrunarnudd — hlýju, nærveru og umhyggju.Kærar þakkir til yndislegu st...
15/06/2025

🌿Á hverjum degi reynum við að gefa meira en bara öldrunarnudd — hlýju, nærveru og umhyggju.
Kærar þakkir til yndislegu starfsmanna Just a Touch þið eruð frábær. Hlýjan ykkar, næmnin og einlæg umhyggja sem þið sýnið öldruðum er ekki eitthvað sem hægt er að kenna, það býr innra með ykkur.
Það er þið sem gefið starfi okkar raunverulega merkingu.
Anna Lísa Sigfúsdóttir, Agnieszka, Lena Rós Þórarinsdóttir🥰😘

Og innilegar þakkir til hjúkrunarheimilanna sem treysta okkur. Það er mikill heiður að vera hluti af ykkar daglega lífi. 💛

Hjúkrunarheimilið Skjól, Hrafnista Sléttuvegur Hrafnista- Laugarás og Sóltún.

Katarzyna Kamenska rekur á Íslandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í öldrunarnuddi. Með mildri snertingu og hlýju nær hún eldri borgurum, bætir líðan þeirra og styrkir tengsl við umhverfið.

Tilboðin okkar ☺️
02/02/2025

Tilboðin okkar ☺️

Hjúkrunarheimilið SkjólHrafnista SléttuvegurHrafnistaSóltún hjúkrunarheimili
14/12/2024

Hjúkrunarheimilið Skjól
Hrafnista Sléttuvegur
Hrafnista
Sóltún hjúkrunarheimili

15/08/2024

🥰Í ÞESSU FELST ÖLDRUNARNUDDIÐ OKKAR🍀

🌿 Öldrunarnudd felur í sér einstaklingsbundna nálgun við viðskiptavininn. Nuddarar okkar taka tillit til sérstakra heilsufarslegra takmarkana og þarfa eldra fólks. Öldrunarnudd er hægt að veita á endurhæfingarrúmi, í sitjandi stöðu með sérstökum púða til að styðja við líkamann eða í hjólastól. Við tryggjum alltaf viðeigandi, örugga og þægilega stöðu fyrir hvern og einn viðskiptavin svo hann geti nýtt sér nuddið til fulls.

🌿Til að tryggja hámarks slökun er nuddið framkvæmt við kertaljós, með slakandi tónlist og ilmmeðferð. Þessir þættir hafa áhrif á heildarupplifunina og skapa róandi andrúmsloft sem stuðlar að slökun og endurnýjun.

🌿Þar að auki notum við sérstaka mjúka púða undir hné eða höfuð og einnig handklæði og mjúk teppi til að tryggja þægindi þess sem nuddaður er.

🌿Eldri borgarar ættu ekki að liggja á maganum, eins og tíðkast í klassísku nuddi og nuddtímar ættu ekki að vera lengri en 30-40 mínútur til að valda ekki álagi á blóðrás og öndunarfæri.

Öldrunarnudd

🌿  JOB OFFER  🌿 English belowÖldrunarnudd í ReykjavíkJust a Touch, sem er ört vaxandi fyrirtæki á sviði öldrunarnudds, l...
04/06/2024

🌿 JOB OFFER 🌿 English below

Öldrunarnudd í Reykjavík

Just a Touch, sem er ört vaxandi fyrirtæki á sviði öldrunarnudds, leitar að einstaklingi til að framkvæma öldrunarnudd í Reykjavík.

🍀 Upplýsingar um starfið
- Að veita nudd einu sinni til tvisvar í viku á sérútbúnum nuddstofum sem staðsettar
eru á hjúkrunarheimilum
- Vinnutími er samkomulagsatriði
- Þetta er hlutastarf

🍀 Kröfur
- Færni í íslensku á stigi B1
- Menntun á heilbrigðissviði eða tengt nám eins og hjúkrun, sjúkraþjálfun, sjúkraliðanám eða nám í nuddmeðferð
- Áhugi og vilji til að vinna með fólki
- Samskipta- og skipulagshæfni
- Jákvæðni og ákafi til að læra nýja færni
- Hluttekning, næmi og þolinmæði

🍀Helstu verkefni og ábyrgð
- Að undirbúa nuddstofunnar
- Að veita íbúum umönnun fyrir og eftir nudd
- Að framkvæma 30 mínútna öldrunarnudd
- Að mæla lífsmörk, svo sem blóðþrýsting og líkamsh*ta
- Að viðhalda hreinlæti og skipulagi á nuddstofunni

🍀 Við bjóðum upp á
- Fræðilega og verklega þjálfun
- Sveigjanlegan vinnutíma
- Skemmtilegt og gefandi starfsumhverfi sem stuðlar að bættum lífskjörum eldri fullorðinna
- Verktakavinnu

🌱Nánari upplýsingar um starfið og fyrirtækið okkar má fá með því að hafa samband við okkur: info@justatouch.is 🌱
______________________________________
ENGLISH:
Just a Touch, a rapidly growing company, is seeking someone to perform geriatric massages in Reykjavik.

🍀 Job Details:
- Massages will be provided once or twice a week in a specially prepared massage salon located in nursing homes.
- Working hours will be agreed upon to suit the employee's schedule.
- This is a part-time job.

🍀 Requirements:
- Proficiency in Icelandic at a B1 level.
- Medical education or current studies in fields such as nursing, physiotherapy, paramedics, or massage therapy.
- Enthusiasm and a willingness to work with people.
- Strong communication and organizational skills.
- Positivity and eagerness to learn new skills.
- Empathy, sensitivity, and patience.

🍀 Main Tasks and Responsibilities:
- Preparing the massage salon.
- Providing resident care before and after massages.
- Performing 30-minute geriatric massages.
- Measuring vital signs, such as blood pressure and temperature.
- Maintaining cleanliness and order in the massage salon.

🍀We Offer:
- Theoretical and practical training.
- Flexible working hours.
- Contract type: Verktakavinna.
- A pleasant working atmosphere that is highly rewarding, contributing to the improved standard of living for older adults.

🌱For more information about the position and our company, please contact us at: info@justatouch.is🌱

Að bæta lífsgæði aldraðra

08/05/2024

🌿Öldrunarnudd: Þægileg nálgun sniðin að þörfum eldri borgara🌿

🌱Öldrunarnudd er sérstakt og þægilegt nudd sem veitir eldri borgurum margvíslegan heilsufarslegan ávinning. Mikilvægt er að hafa í huga að í öldrunarnuddi er ekki til eitt algilt fyrirkomulag – lykillinn að árangri er einstaklingsbundin nálgun á þörfum og takmörkunum hvers eldri borgara. Nuddtæknin er aðlöguð að heilsufari, óskum og viðbrögðum við snertingu hins aldraða sem þýðir að hvert nudd er einstakt.

🌱Öldrunarudd ætti yfirleitt ekki að vera lengra en 40 mínútur og fer fram í sérstöku rúmi eða hjólastól, alltaf í stöðu sem er þægileg og örugg fyrir eldri borgarann. Með því að velja rétta nuddtækni getum við hjálpað til við að draga úr verkjum, styðja almennt við heilsufar og bæta vellíðan.

🌱Öldrunarnudd er leið til að mynda samband og byggja upp traust við eldra fólk. Þess vegna nálgumst við eldri borgara ætíð með samkennd, þolinmæði og virðingu að leiðarljósi. 🩷 🩵

www.justatouch.is

Öldrunarnudd

29/03/2024

Nuddherbergið okkar á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 🌻

💛ÖLDRUNARNUDD💚

🌿Íbúi fær aðstoð fyrir og eftir nudd
🌿Ilmolíumeðferð
🌿Notaleg tónlist
🌿Upphitað rúm
🌿Aðstandendur ávallt upplýstir að nuddtíma loknum
🌿Nudd og umönnun einstaklings með menntun á heilbrigðissviði

Hjúkrunarheimilið Skjól

www.justatouch.is

29/03/2024

Nuddherbergið okkar í Hrafnistu Sléttuvegi 25

💚 ÖLDRUNARNUDD💛

🌱Íbúi fær aðstoð fyrir og eftir nudd
🌱Ilmolíumeðferð
🌱 Notaleg tónlist
🌱Upphitað rúm
🌱Aðstandendur ávallt upplýstir að nuddtíma loknum
🌱Nudd og umönnun einstaklings með menntun á heilbrigðissviði

Hrafnista Sléttuvegur

www.justatouch.is

14/03/2024

ÖLDRUN OG ÆVISKEIÐ

Æviskeið er mikilvægt hugtak í öldrunarfræði. Grunnhugtökin eru:

🌿Meðal æviskeið

🌿 Hámarks líftími

Í gegn um söguna hefur meðal æviskeið manna lengst verulega:

• Dregið hefur úr ungbarnadauða

• Aukin stjórn á mörgum smitsjúkdómum

• Aukið hreinlæti

• Auðgað mataræði

• Framfarir í læknisfræði

Samt sem áður hefur hámarks líftími manna ekki breyst og er enn um 120 ár.

🍀Rannsóknir sýna að meðhöndlun algengustu hjarta- og æðasjúkdóma í dag getur lengt meðal æviskeið um tíu ár, en mun þó ekki hafa marktæk áhrif á hámarks líftíma.🍀

www.justatouch.is

Öldrunarnudd

Hvers vegna er nudd mikilvægt fyrir heilsu aldraðra 🌿🥰Nudd er ekki einungis til að slaka á í líkamanum heldur veitir ein...
22/02/2024

Hvers vegna er nudd mikilvægt fyrir heilsu aldraðra 🌿🥰

Nudd er ekki einungis til að slaka á í líkamanum heldur veitir einnig mörg önnur heilbrigðis fríðindi sérstaklega fyrir aldraða. Reglulegar nuddstundir geta hjálpað til við að létta verki, bæta teygju vöðva, draga úr spennu og streitu og bæta blóðrás.

Öldrunarnudd getur einnig verið frábær leið til að styðja við heilsu eldri borgara og auka lífsgæði þeirra.

Öldrunarnudd þarf ALLTAF að vera sniðið að þörfum og heilsufars hins aldraða.💪

🌟 Hvaða reynslu hefur þú af nuddi?💛
Deildu henni með okkur í athugasemdum! 🌟

Þjónustan okkar er í boði í:
# Skjól hjúkrunarheimili
# Hrafnista Sléttuvegi hjúkrunarheimili
# Sóltún hjúkrunarheimili

Að bæta lífsgæði aldraðra

Veist þú hver markmið Just a Touch eru?Með öldrunarnuddi viljum við bæta lífsgæði aldraðra sem búa á hjúkrunarheimilum. ...
03/01/2024

Veist þú hver markmið Just a Touch eru?

Með öldrunarnuddi viljum við bæta lífsgæði aldraðra sem búa á hjúkrunarheimilum. Að flytja á hjúkrunarheimili felur í sér miklar breytingar í lífi fólks og líkur á þunglyndi aukast verulega vegna aukinnar félagslegrar einangrunar.

Reglulegt öldrunarnudd dregur ekki aðeins úr vöðvaspennu og sársauka heldur hefur líka sálfræðileg áhrif. Að hlakka til að fara í nudd er mikilvægt fyrir þann aldraða og vegna nuddsins finnur hann fyrir öryggi og væntumþykju.

Nuddarinn nálgast ætíð nuddþegann á einstaklingsbundinn hátt og velferð íbúa hjúkrunarheimila er forgangsmál okkar. Aldraðir þarfnast þess háttar þjónustu til að gera líf þeirra fjölbreyttara og ánægjulegra.

Nánari upplýsingar um þjónustu okkar eru á vefsíðunni:

Að bæta lífsgæði aldraðra

Hjúkrunarheimilið SkjólSóltún hjúkrunarheimiliHrafnista Sléttuvegur
20/11/2023

Hjúkrunarheimilið Skjól
Sóltún hjúkrunarheimili
Hrafnista Sléttuvegur

Address

Reykjavík

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Just a Touch posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Just a Touch:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram