
23/08/2025
Umsagnir frá fyrri þátttakendum:
,,Ég lærði svo margt í þessu námi, um doulur og stuðning en ekki síst um mig"
,,Ég lærði svo óendanlega margt hjá Soffíu og það átti stærstan þátt í að ég fór óttalaus inn í fæðingu seinni dóttur minnar.
,,Stemningin sem myndaðist í náminu var ótrúlega gefandi. Nándin og samveran stendur upp úr"
,,Námið setti svo margt í lífi mínu í samhengi og ég fékk svo mikinn innblástur sem mun fylgja mér út lífið"