15/01/2026
🔹 Fáir eru nú innlagðir á Landspítala með eða vegna inflúensu. Inflúensan var fyrr á ferðinni en undanfarna vetur. Toppi er hugsanlega náð en hversu lengi faraldur heldur áfram er enn óljóst.
Sjá nánar í uppfærðu mælaborði sóttvarnalæknis.
Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Fjöldi greindra tilfella hefur verið mikill í vetur en hefur farið fækkandi undanfarið.