Embætti landlæknis

Embætti landlæknis Embættið stuðlar að heilbrigði landsmanna með öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og forvörnum Sjá einnig www.landlaeknir.is fyrir nánari upplýsingar.

Velkomin á Facebook síðu embættis landlæknis þar sem við miðlum efni af vef embættisins og vekjum athygli á ýmsum verkefnum og viðburðum. Einnig verður öðru efni miðlað sem varpar ljósi á störf embættis landlæknis en fær ekki sérstaka umfjöllun á vef þess. Ef þig vantar leiðbeiningar eða upplýsingar hvetjum við þig til að hafa samband í síma 510 1900 eða í tölvupósti mottaka@landlaeknir.is. Fyrirvari um birtingu efnis á síðunni:

Ábendingum, athugasemdum og fyrirspurnum er ekki svarað á Facebook. Þær skal senda á netfangið mottaka@landlaeknir.is Orðsendingin verður þá send þeim starfsmanni sem best þekkir til efnisins. Persónulegar og viðkvæmar upplýsingar, um þig eða aðra, eiga ekki heima á Facebook. Öllum slíkum upplýsingum verður samstundis eytt af síðunni. Innlegg eða athugasemdir á síðunni sem falla ekki að skilyrðum Facebook (sjá hér: www.facebook.com/terms.php?ref=pf) eða fela í sér meiðandi, niðrandi eða óviðeigandi ummæli um einstaklinga eða hópa verður þegar í stað eytt. Innlegg sem sett eru inn af öðrum aðilum eru sett þar inn á ábyrgð viðkomandi einstaklings eða lögaðila. Embætti landlæknis er einnig með Facebook síður fyrir ákveðna málaflokka og verkefni:

Sóttvarnalæknir-bólusetningar https://www.facebook.com/bolusetningar/
Ráðleggingar um mataræði https://www.facebook.com/radleggingar/
Heilsueflandi samfélag https://www.facebook.com/heilsueflandisamfelag/
Heilsueflandi leikskóli https://www.facebook.com/heilsueflandileikskoli/
Heilsueflandi grunnskóli https://www.facebook.com/heilsueflandigrunnskoli/
Heilsueflandi framhaldsskóli https://www.facebook.com/heilsueflandiframhaldsskoli/

🔹 Fáir eru nú innlagðir á Landspítala með eða vegna inflúensu. Inflúensan var fyrr á ferðinni en undanfarna vetur. Toppi...
15/01/2026

🔹 Fáir eru nú innlagðir á Landspítala með eða vegna inflúensu. Inflúensan var fyrr á ferðinni en undanfarna vetur. Toppi er hugsanlega náð en hversu lengi faraldur heldur áfram er enn óljóst.
Sjá nánar í uppfærðu mælaborði sóttvarnalæknis.

Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Fjöldi greindra tilfella hefur verið mikill í vetur en hefur farið fækkandi undanfarið.

📌 Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Fjöldi greindra tilfella hefur verið mikill í vetur en hefur farið lækkandi unda...
08/01/2026

📌 Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Fjöldi greindra tilfella hefur verið mikill í vetur en hefur farið lækkandi undanfarið.

Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Fjöldi greindra tilfella hefur verið mikill í vetur en hefur farið lækkandi undanfarið.

‼️ Sóttvarnalæknir fékk tilkynningu frá Landspítala í gær vegna mislinga sem greindust hjá ungu barni sem kom til Ísland...
08/01/2026

‼️ Sóttvarnalæknir fékk tilkynningu frá Landspítala í gær vegna mislinga sem greindust hjá ungu barni sem kom til Íslands mánudaginn 5. janúar síðastliðinn

‼️Mikilvægt er að þau sem kunna að hafa verið útsett fyrir smiti fylgi þeim leiðbeiningum sem fram koma í fréttinni

Sóttvarnalæknir fékk tilkynningu frá Landspítala í gær vegna mislinga sem greindust hjá ungu barni sem kom heim erlendis frá mánudaginn 5. janúar síðastliðinn.

❗️Embætti landlæknis gerir breytingu á afgreiðslu umsókna um sérfræðileyfi í undirsérgreinum í kjölfar úrskurðar heilbri...
08/01/2026

❗️Embætti landlæknis gerir breytingu á afgreiðslu umsókna um sérfræðileyfi í undirsérgreinum í kjölfar úrskurðar heilbrigðisráðuneytis. Breytingin tekur strax gildi

Embætti landlæknis hefur tekið ákvörðun um breytingu á afgreiðslu umsókna um sérfræðileyfi í undirsérgreinum. Ákvörðunin byggir á nýlegum úrskurði heilbrigðisráðuneytis og miðar að því að skýra og bæta málsmeðferðina. Breytingin á málsmeðferð tekur gildi strax o...

🔎 Fjallað er um mannafla í heilbrigðisþjónustu í nýútkomnum Talnabrunni. Er sjónum sérstaklega beint að fimm heilbrigðis...
07/01/2026

🔎 Fjallað er um mannafla í heilbrigðisþjónustu í nýútkomnum Talnabrunni. Er sjónum sérstaklega beint að fimm heilbrigðisstéttum; hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, ljósmæðrum, læknum og sálfræðingum

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.

22/12/2025
22/12/2025

📣 Opnunartímar um jól og áramót

🎄 Aðfangadagur - miðvikudagur 24. desember: Lokað
🎄 Jóladagur - fimmtudagur 25. desember: Lokað
🎄 Annar í jólum – föstudagur 26. desember: Lokað

📌 Mánudagur 29. desember: Opið 10-16
📌 Þriðjudagur 30. desember: Opið 10-16

🎄 Gamlárdagur- miðvikudagur 31. desember: Lokað
🎄 Nýársdagur – fimmtudagur 1. janúar: Lokað

📌 Föstudagur 2. janúar: Opið 10-12

SAMAN-hópurinn er með Samveru-dagatal og samveru-gjafaleik, markmiðið er að hvetja foreldra/forsjáraðila til samveru með...
19/12/2025

SAMAN-hópurinn er með Samveru-dagatal og samveru-gjafaleik, markmiðið er að hvetja foreldra/forsjáraðila til samveru með börnum sínum❤️

SAMAN-hópurinn vinnur að forvörnum í þágu barna og ungmenna.

Fjórði og síðastI samveru-gjafaleikurinn fyrir jól!

Viljum minna á að það eru skilyrði að fylgja Saman hópnum á Facebook til að eiga kost á því að vinna spil - markmiðið er að sem flestir sjá forvarna skilaboð hópsins❤️

ÞEIR SEM DEILA Í STORY FARA 2X Í POTTINN🎉

Drögum úr einstaklingum🎅

🔹 Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Svipaður fjöldi tilfella greindist í síðustu viku og í vikunni þar á undan og en...
18/12/2025

🔹 Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Svipaður fjöldi tilfella greindist í síðustu viku og í vikunni þar á undan og ennþá eru margir innlagðir á Landspítala með eða vegna inflúensu.

Árlegur inflúensufaraldur er í gangi. Svipaður fjöldi tilfella greindist í síðustu viku og í vikunni þar á undan og ennþá eru margir innlagðir á Landspítala með eða vegna inflúensu.

❗️Gerðar hafa verið breytingar á lögum um sjúkraskrár👉Markmið breytinganna er að auka skilvirkni í heilbrigðisþjónustu, ...
18/12/2025

❗️Gerðar hafa verið breytingar á lögum um sjúkraskrár
👉Markmið breytinganna er að auka skilvirkni í heilbrigðisþjónustu, styðja við stafræna þróun og bæta öryggi sjúklinga

Öðlast hafa gildi lög nr. 81/2025 um margvíslegar breytingar á lögum um sjúkraskrár, nr. 55/2009. Markmið breytinganna er að auka skilvirkni í heilbrigðisþjónustu, styðja við stafræna þróun og bæta öryggi sjúklinga.

Vísindi eru okkar besti bandamaður „Myndskreytingin mín fjallar um allt vistkerfið sem við þurfum að huga að, líf okkar ...
16/12/2025

Vísindi eru okkar besti bandamaður

„Myndskreytingin mín fjallar um allt vistkerfið sem við þurfum að huga að, líf okkar í borgum og sveitum, nauðsyn þess að vernda og endurheimta náttúruna, ábyrgar fiskveiðar, mikilvægi dýralækna… og vísindarannsóknir og uppgötvanir sem gerðar eru til að vernda okkur öll.“ - Loreta Isac (Rúmenía)

Þegar við treystum vísindalegum rökum og byggjum verk okkar á þeim hjálpum við að byggja upp upplýstara og ábyrgara samfélag.
Stuðningur við rannsóknir, nýsköpun og sameiginleg verkefni á sviði heilsu fólks, dýra og umhverfis er nauðsynlegur til að draga úr sýklalyfjaónæmi.

🖌️🔗 Kynntu þér söguna á bak við : https://eu-jamrai.eu/raise-awareness/campaigns/sketching-antimicrobial-resistance/

🇪🇺

Address

Katrínartún 2
Reykjavík
105

Opening Hours

Monday 10:00 - 16:00
Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 12:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Embætti landlæknis posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram