Ég hef starfað við ráðgjöf síðan árið 2001, einstaklings- og fjölskylduráðgjöf og áfe Er líka Bowentæknir og býð upp á Bowen.
Address
Reykjavík
108
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Lífsleikni í núinu posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Contact The Practice
Send a message to Lífsleikni í núinu:
Shortcuts
Category
Our Story
Þá er ég komin aftur til starfa á Heilsumiðstöð Reykjavíkur eftir nokkurt hlé þar sem ég var í öðru.
Ég hef starfað við ráðgjöf síðan árið 2001, þá byrjaði ég að vinna við áfengis- og vímuefnaráðgjöf og hef gert annað slagið síðan. Það var mjög mikill skóli að vinna í þessum geira og þar lærði ég margt sem er ekki hægt að læra í nokkrum viðurkenndum skóla en þar var mér kennt m.a. að taka viðtöl, hlusta, vera með grúppur og halda fyrirlestra.
Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ég hef alltaf annað slagið verið að grípa í þessa vinnu og farið í afleysingar eða í einhver verkefni þessu tengdu.
Enn það sem ég hef líka verið að gera er að ég opnaði mína eigin stofu árið 2009 og það er búið að vera mjög skemmtilegt ferðalag, þar hef ég verið meira í einstaklings- og fjölskylduráðgjöf, með námskeið, fyrirlestra og handleiðslur.