Gló Æfingastöð

Gló Æfingastöð Gló Æfingastöð er miðstöð þjónustu og þekkingar í snemmtækri íhlutun og endurhæfingu fyrir börn og ungmenni.

Markmið með allri þjónustu á okkar vegum er að efla þátttöku í daglegu lífi og byggja grunn að farsælli framtíð. Æfingastöðin er miðstöð þjónustu og þekkingar í hæfingu og endurhæfingu fyrir börn og ungt fólk með frávik í hreyfingum og þroska. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra á og rekur Æfingastöðina.

Æfingastöðin á Pinterest (hugmyndar af verkefnum og æfingum): http://www.pinterest.com/aefingastodin/

15/01/2026
15/01/2026
15/01/2026
Rósa Guðsteinsdóttir sjúkraþjálfari hefur hætt störfum hjá okkur á Gló Æfingastöð og hefur nú nýjan og vel verðskuldaðan...
14/01/2026

Rósa Guðsteinsdóttir sjúkraþjálfari hefur hætt störfum hjá okkur á Gló Æfingastöð og hefur nú nýjan og vel verðskuldaðan kafla í lífi sínu eftir næstum 45 ára starf í þágu barna og ungmenna.
✨ Rósa hóf feril sinn sem sjúkraþjálfari á Æfingastöðinni árið 1981 og starfaði í tvö ár áður en hún flutti sig á Barnadeild Landspítalans þar sem hún var í 10 ár. Síðan hefur hún verið óslitið hjá okkur á Æfingastöðinni frá 1995 – 30 ár!
Rósa hefur lagt mikið af mörkum, ekki aðeins í starfi með börnum heldur einnig með öflugri þátttöku og leiðsögn innan fagstéttarinnar. Hún hefur hjarta og metnað fyrir starfinu sínu, er frábær samstarfsfélagi og við erum þakklát fyrir að hafa haft hana í teyminu okkar í öll þessi ár.
Við óskum henni hamingju og gleði í næsta kafla lífsins – og treystum því að hún njótið hans til fulls.
Takk fyrir allt elsku Rósa – arfleið þín er stór ❤

Karfan er að hefjast aftur
08/01/2026

Karfan er að hefjast aftur

Hjólastólakarfan er að hefjast aftur ✨️
08/01/2026

Hjólastólakarfan er að hefjast aftur ✨️

Hjólastólakarfan í ÍR er að byrja aftur, við hvetjum börn og ungmenni með skerta hreyfigetu til að kíkja þessar skemmtilegu æfingar hjá þeim! 🤩

https://allirmed.com/hjolastolakarfa-ir-hefur-annad-ar/

05/01/2026

Skráningu fer að ljúka - 3 pláss laus.

Við sendum landsmönnum innilegar kærleiks- og hátíðarkveðjur með þakklæti fyrir samstarf, stuðning og samveru á árinu se...
26/12/2025

Við sendum landsmönnum innilegar kærleiks- og hátíðarkveðjur með þakklæti fyrir samstarf, stuðning og samveru á árinu sem er að líða. Við þökkum ómetanlegan stuðning og velvild í okkar garð.

Lokað er á Gló Æfingastöð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur 2. janúar. Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.

Kærleikskveðja,
Gló Æfingastöð

Address

Háaleitisbraut 13
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3545350900

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Gló Æfingastöð posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Gló Æfingastöð:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram