01/12/2015
MED SPA Nuddstofa
Ertu með vöðvabólgu, verki, þjáistu af streitu eða vantar þig bara að slaka á ?
Heilsu og nuddstofan Med Spa er með glæsileg tilboð á nudd og spa meðferðum út Desember mánuð.
Boðið er uppá leðjubað - djúpt og sterkt 60 mín nudd sem dregur úr verkjum og streitu á aðeins 9990 kr.
Leðjubað og 60 mín slökunarnudd sem gefur mikla vellíðan og dregur úr kvíða, veitir rólega öndun og lækkar blóðþrýsting. 9990 kr.
Einnig er boðið uppá Gufubað fyrir nudd í stað leðjubaðs. Gufan hjálpar líkama og sál að slaka á og hreinsar húðina, svitaholur og gerir húðina silkimjúka.
Gufubað og 60 mín slökunar eða djúpt vöðvabólgunudd er á 9990 kr.
Einungis nudd 60 mín bæði vöðvabólgu og slökunar 8000 kr.
Erum einnig með Gjafabréf sem hver og einn getur sett saman fyrir vini og vandamen, tilvalið í jólapakkann, afmælisgjafir eða annað, engin gildistími á Gjafabréfunum.
Fyrsta flokks nuddarar með reynslu til margra ára.
Med spa er staðsett í Brekkuhúsum 1.
Frekari upplýsingar og tímapantanir gefur Karolina
Síma 694 6518.