Spoex, samtök psoriasis- og exemsjúklinga

Spoex, samtök psoriasis- og exemsjúklinga Spoex var stofnað 1972 og starfrækir göngudeild fyrir fólk með húðsjúkdóma í Bolholti 6. Spoex eru félagasamtök og standa meðal annars að fræðslu.

SPOEX er líknarfélag og var stofnað þann 15. nóvember 1972. Það starfrækir í dag skrifstofu og göngudeild fyrir fólk með húðsjúkdóma í eigin húsnæði að Bolholti 6 í Reykjavik. Á göngudeildinni, sem starfar undir eftitliti sérfræðings í húðsjúkdómum, er boðið upp á UVB ljósameðferð samkvæmt tilvísun frá húðsjúkdómalæknum. 2 skápar, 1 handa- og fótaljós og 3 ljósagreiður eru á göngudeildinni. Hlutverk félagasamtakanna er að standa vörð um hagsmuna tengsl félagsmanna, standa að reglubundinni fræðslu og miðla málefnum til félagsmanna. Félagsmenn Spoex eru um 1.200. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra, eru psoriasissjúklingar. Nokkrir félagsmenn eru velunnarar og styrktarfélagar. Markmið Spoex er fyrst og fremst að gæta réttar sjúklinganna og stuðla að betra og ríkara lífi þeirra með fræðslustarfsemi og kynningu á sjúkdómunum. Stjórn félagsins skipa 7 manns, þar af eru 2 varamenn og er öll vinna stjórnar unnin í sjálfboðavinnu. Jafnframt hafa margir félagsmenn og velunnarar vítt og breitt um landið lagt félaginu lið í gegnum tíðina. Hjá félaginu starfa þrír sjúkraliðar og einn skrifstofustjóri, með aðsetur í Bolholti.

Þorsteinn Þorsteinsson skrifstofustjóri
Eygló Héðinsdóttir sjúkraliði
Steinunn Oddsdóttir sjúkraliði

Á landsbyggðinni eru 16 SPOEX deildir: Á Akureyri, Blönduósi, Borgarnesi, Egilsstöðum, Patreksfirði, Húsavík, Höfn, Ísafirði, Keflavík, Sauðárkróki, Selfossi, Seyðisfirði, Siglufirði, Stykkishólmi, Vestmannaeyjum og Vík í Mýrdal.

28/08/2025

Búið er að uppfæra skápana. Sjáumst kl 10:00 í fyrramálið.

28/08/2025

Lokað er í dag fimmtudag 28.08.25 í Reykjavík vegna uppfærslu á skápunum!

27/08/2025

Opið í dag(RVK) kl: 10:00 - 18:00
Skápur 2 er virkur aftur! Takk fyrir þolinmæðina 🥰

25/08/2025

Lokað er á morgun þriðjudag 26.08.25 í Reykjavík vegna uppfærslu á skápunum!

25/08/2025

Skápur 2 í Reykjavík er því miður ennþá óvirkur(mánudagur)
erum að fá tæknimann í kvöld.
1 skápur er virkur.

22/08/2025

Því miður er skápur 2 í Reykjavík ennþá óvirkur(föstudagur) en skápur 1 er virkur.

21/08/2025

Skápur 2 er því miður enn óvirkur hjá SPOEX Reykjavík, en skápur 1 er virkur.

20/08/2025

Við þurftum því miður að loka fyrr í SPOEX Reykjavík í dag 20.08.2025 vegna uppfærslu á skápunum.

20/08/2025

Skápur 2 er því miður óvirkur eins og er hjá SPOEX Reykjavík, en skápur 1 er virkur.

11/08/2025

Opið alla daga núna í Reykjavík.

Mánudaga: 10:00-18:00
Þriðjudaga: 16:00-19:00
Miðvikudaga: 10:00 - 18:00
Fimmtudaga: 16:00 - 19:00
Föstudaga: 10:00 - 17:00

08/08/2025

Opið í dag frá kl 10:00-17:00 🥰
(Reykjavik)

Address

Bolholt 6
Reykjavík
105

Opening Hours

Monday 10:00 - 18:00
Tuesday 16:00 - 19:00
Wednesday 10:00 - 18:00
Thursday 16:00 - 19:00
Friday 10:00 - 17:00

Telephone

+3545889620

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Spoex, samtök psoriasis- og exemsjúklinga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Spoex, samtök psoriasis- og exemsjúklinga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram