Hjúkrunarheimilið Skjól

Hjúkrunarheimilið Skjól Skjól er fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt er frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu.

21/01/2026
Við héldum ball í vikunni og þar var gleðin við völd :)
17/01/2026

Við héldum ball í vikunni og þar var gleðin við völd :)

Við erum með tvo spilahópa á þriðjudögum, sem spilar vist og svo Ólsen ólsen
07/01/2026

Við erum með tvo spilahópa á þriðjudögum, sem spilar vist og svo Ólsen ólsen

Iðjuþjálfun óskar ykkur gleðilegt ár. Allt starfið hjá okkur er komið á fullt eftir hátíðirnar. Eldhús hópurinn skar út ...
07/01/2026

Iðjuþjálfun óskar ykkur gleðilegt ár. Allt starfið hjá okkur er komið á fullt eftir hátíðirnar. Eldhús hópurinn skar út kleinur sem við snæddum, vel volgar. Grípa þurfti til viftu þar sem við settum brunakerfið í gang.

Kæru íbúar, ættingjar og vinir  ❤️Við á Skjóli sendum ykkur okkar bestu kveðjur, og í leið þökkum góð samskipti og samve...
23/12/2025

Kæru íbúar, ættingjar og vinir ❤️

Við á Skjóli sendum ykkur okkar bestu kveðjur, og í leið þökkum góð samskipti og samveru á árinu sem er að líða.

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári 🎄

Jólakveðja,
Starfsmenn Skjóls

Á fimmtudögum hittast karlar sem finnst gaman að ræða allt milli heima og geima, yfir kaffibolla. Einn úr hópnum kom með...
19/12/2025

Á fimmtudögum hittast karlar sem finnst gaman að ræða allt milli heima og geima, yfir kaffibolla. Einn úr hópnum kom með gamlar bækur og las fyrir okkur. Hann las úr Hjónin á Hofi eftir Stefán Jónsson, gefin út 1932 og svo las hann ljóð úr ljóðabókinni Svartar fjaðrir sem var gefin út 1919.

Héldum jólabingó miðvikudaginn 17. des. Buðum upp á jólaglögg og piparkökur.
18/12/2025

Héldum jólabingó miðvikudaginn 17. des. Buðum upp á jólaglögg og piparkökur.

Vorum svo heppin að fá i heimsókn á allar hjúkrunardeildir Skjóls -  Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts, 9 bekk C sve...
17/12/2025

Vorum svo heppin að fá i heimsókn á allar hjúkrunardeildir Skjóls - Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts, 9 bekk C sveit.
Flytjendur: Ellen og Karolína.
Kennari Sigurlaug Björnsdóttir.
Þökkum þeim kærlega fyrir komuna 🥰

Address

Kleppsvegur 64
Reykjavík
104

Telephone

+3545225600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hjúkrunarheimilið Skjól posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category