
05/05/2025
👉Hvað segja læknavísindin um umhverfisveikindi?
Ég hjálpa fólki að endurheimta heilsuna sína á heildrænan hátt eftir veikindi.
Lyngháls 4/SUÐURBYGGING
Reykjavík
110
Be the first to know and let us send you an email when Linda Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Ég útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Amsterdam European School of physiotherapy árið 2008. Eftir námið fluttist ég heim og starfaði hjá Sjúkraþjálfun Íslands og síðar í Heilsuborg til ársins 2016. Ég opnaði eigin stofu 2016 og legg áherslu á heildræna nálgun í meðferðum mínum.
Þegar hugað er að heilsunni er mikilvægt er að beina athyglinni að bólguminnkandi matarræði, hæfilegri hreyfingu, nægum svefni og að umhverfisáhrifum sem geta haft skaðleg áhrif á líkamann því jafnvægi milli þessara þátta er lykilatriði fyrir góða heilsu.
Ég hef sérhæft mig í meðferð á vefjagigt, síþreytu og kulnun og hef yfir 11 ára reynslu á því sviði
Ég hef sótt fjöldann allan af námskeiðum og ráðstefnum um allan heim. Nú stundar ég diploma nám í Functional Medicine við Functional Medicine University í Bandaríkjunum. Í því námi er lögð áhersla á að hjálpa fólki að finna rót vandans og vinna að heildrænni meðferð í átt að bættri heilsu.