HIV-Ísland

HIV-Ísland HIV-Ísland (áður alnæmissamtökin) voru stofnuð 5.desember 1988

Samtökin voru stofnuð til þess að auka þekkingu og skilning á Hiv, alnæmi og að styðja sjúka og aðstandendur þeirra.

Haraldur Briem er fallinn frá. Hann var ljúfmenni og góður fagmaður. Við þessi eldri eigum margar minningar um það í erf...
14/08/2025

Haraldur Briem er fallinn frá. Hann var ljúfmenni og góður fagmaður.
Við þessi eldri eigum margar minningar um það í erfiðum aðstæðum. Blessuð sé minning hans.

Gleðigangan í gær!..verður í minnum höfð! Allt svo ótrúlega fullkomið.Gleði..og kærleikur..vinir og fjölskyldur..og veðr...
10/08/2025

Gleðigangan í gær!..verður í minnum höfð! Allt svo ótrúlega fullkomið.
Gleði..og kærleikur..vinir og fjölskyldur..og veðrið.
Við hjá HIV Ísland erum þakklát!
Hér eru nokkrar myndir frá Gleðigöngu 2025.

Kæru félagar!Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Bíll sem hægt verð...
07/08/2025

Kæru félagar!

Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Bíll sem hægt verður sitja í.
Partý og opið á Hverfisgötu fyrir 12.00. Spes flottar veitingar í og styrkjandi dropar.
Lagalisti frá Andreu Jóns ..dönsum saman.
Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika.
Gangan leggur af Stað frá frá Skólavörðuholti kl 14.00.
Spáð frábæru veðri!

Sjáumst stolt…og í biluðu stuði!… 🙂

Sent from my iPad

Kæru félagar!Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Bíll sem hægt verð...
07/08/2025

Kæru félagar!

Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Bíll sem hægt verður sitja í.
Partý og opið á Hverfisgötu fyrir 12.00. Spes flottar veitingar í og styrkjandi dropar.

Dönsum saman..í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika.
Gangan leggur af Stað frá frá Skólavörðuholti kl 14.00.
Spáð frábæru veðri!

Sjáumst stolt…og í biluðu stuði!… 🙂

Sent from my iPad

Reykjavík 12. febrúar 2025Kæri félagi,Aðalfundur 27. febrúar 2025Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2025 verður haldinn í ...
12/02/2025

Reykjavík 12. febrúar 2025

Kæri félagi,

Aðalfundur 27. febrúar 2025

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2025 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, fimmtudaginn 27. febrúar næstkomandi kl. 17.00.

Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning ritara.
3. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
4. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins.
5. Lagabreytingar ef einhverjar eru.
6. Kosning s*x stjórnarmanna og tveggja skoðunarmanna reikninga.
7. Árgjöld ákveðin.
8. Önnur mál.

Núverandi stjórn er svo skipuð:
Formaður Svavar G. Jónsson
Meðstjórnendur Árni Friðrik Ólafarson
Guðmunur Karlsson
Ingi Rafn Hauksson
Andrew Mc Comb
Jón Helgi Gíslason
Unnur Guðrún Þórarinsdóttir


Atkvæðisrétt á fundinum hafa þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld fyrir árið 2024.

Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar.

Fyrir hönd stjórnar HIV-Ísland

____________________________
Einar Þór Jónsson
framkvæmdastjóri

Alþjóðlegi alnæmisdagurinnSunnudaginn 1. Desember 2024Kæru vinir!Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn hátíðlegur þann 1....
26/11/2024

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn
Sunnudaginn 1. Desember 2024

Kæru vinir!

Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn hátíðlegur þann 1. desember um heim allan.

Dagurinn er tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis og baráttunni gegn fordómum og mismunun gagnvart fólki sem er HIV smitað.
42 einstaklingar voru skráðir með HIV hér á landi á liðnu ári 2023.

Í tilefni dagsins er opið hús frá kl. 15 til 18 á Hverfisgötu 69. Næstkomandi sunnudag, þeim fyrsta í aðventu og daginn eftir kosninganótt!. Mætum í samveru hlýju og gleði. Heit jólaglögg og kaffiveitingar.

Kórinn Hrynjandi tekur lagið.
Bjarni Snæbjörnsson, leikari og leikstjóri les úr bókinni „Mennskan“

Verið hjartanlega velkomin!
Stjórnin

Gleðigangan 2024. Dásamlegur dagur!
13/08/2024

Gleðigangan 2024. Dásamlegur dagur!

"Kæru félagar!Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Nú verður líka bí...
09/08/2024

"Kæru félagar!

Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Nú verður líka bíll sem hægt verður sitja í.
Söfnumst saman á Hverfisgötu eftir 12.00. Næring og hjartastyrkjandi.
Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika.
Lagt af stað frá Skólavörðuholti kl 14.00.
Við erum nr 17 í röðinni.
Spáð frábæru veðri!

Sjáumst stolt…og í biluðu stuði!..

25/02/2024

Reykjavík 8. febrúar 2024

Kæri félagi,

Aðalfundur 26. febrúar 2024

Aðalfundur HIV-Íslandfyrir árið 2024 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, mánudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 17.00.

Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt:

1. Kosning fundarstjóra

2. Kosning ritara.

3. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.

4. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins.

5. Lagabreytingar ef einhverjar eru.

6. Kosning formanns, s*x stjórnarmanna og tveggja skoðunarmanna reikninga.

7. Árgjöld ákveðin.

8. Önnur mál.

Núverandi stjórn er svo skipuð:

Formaður Svavar G. Jónsson

Meðstjórnendur Árni Friðrik Ólafarson

Guðmunur Karlsson

Ingi Rafn Hauksson

Andrew Mc Comb

Hjálmar Forni

Jón Helgi Gíslason

Atkvæðisrétt á fundinum hafa þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld fyrir árið 2023.

Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar.

Fyrir hönd stjórnar HIV-Ísland

____________________________

Einar Þór Jónsson

framkvæmdastjóri

Address

Hverfisgötu 69
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 13:00 - 16:00
Tuesday 13:00 - 16:00
Wednesday 13:00 - 16:00
Thursday 13:00 - 16:00

Telephone

+3545528586

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when HIV-Ísland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to HIV-Ísland:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram