Ljósheimar

Ljósheimar Ljósheimar eru miðstöð fyrir alla þá sem vilja vinna í sjálfum sér, fræðast og víkka út heimsmynd sína. Hér starfar þéttur hópur fagfólks á breiðu sviði.

Við bjóðum m.a. upp á tíma í fjölda tegunda heilunar og nudds, bowen meðferð og fleira. Velkomin! "I want to give you the depth and the strength which is yours... the original you." Yogi Bhajan

Laust í fjögurra handa pranaheilun með Gau og Sólbjörtu á morgun. 15 mín. nú-framtíðar heilun sem vinnur að því að skapa...
08/07/2025

Laust í fjögurra handa pranaheilun með Gau og Sólbjörtu á morgun. 15 mín. nú-framtíðar heilun sem vinnur að því að skapa jafnvægi í núinu og að leggja inn á orkubankann fyrir framtíðina. Sendu einkaskilaboð ef þú vilt taka frá tíma 😃

15/06/2025

Velkomin á kristallasýnimgu og sölu milli 14 og 17 í dag!

Kíktu til okkar á kristallasölu á morgun milli 14 og 17 í Ljósheima, Skipholti 50b á 2. hæð
14/06/2025

Kíktu til okkar á kristallasölu á morgun milli 14 og 17 í Ljósheima, Skipholti 50b á 2. hæð

Mikið til af standandi steinum í Ljósheimum. Það er kristallasýning og sala hjá okkur á sunnudag milli 14 og 17. stór se...
13/06/2025

Mikið til af standandi steinum í Ljósheimum. Það er kristallasýning og sala hjá okkur á sunnudag milli 14 og 17. stór sending nýtekin upp! Hjartanlega velkomin ☀️

Kristallasýning og sala verður í Ljósheimum á sunnudaginn kemur milli 14 og 17! Mikið af nýjum kristöllum. Öll velkomin!
13/06/2025

Kristallasýning og sala verður í Ljósheimum á sunnudaginn kemur milli 14 og 17! Mikið af nýjum kristöllum. Öll velkomin!

19/05/2025
Í Ljósheimum er boðið upp á Pranaheilun. Pranaheilun er forn nú- framtíðar heilunarmeðferð. Hún er framkvæmd með því að ...
17/05/2025

Í Ljósheimum er boðið upp á Pranaheilun.

Pranaheilun er forn nú- framtíðar heilunarmeðferð. Hún er framkvæmd með því að meðferðaraðilinn heldur höndunum nálægt höfði skjólstæðingsins og leiðir þannig prana lífsorku í gegnum sig. Skjólstæðingurinn situr í þægilegum stól, slakar á og tekur á móti í rólegheitum.

Við bjóðum þig velkomna/velkominn í Pranaheilun. Margrét Arna, Sólbjört og Hafrún.

11/04/2025

Sæl öll, í komandi viku verður skertur opnumartími og lokað um páska.

Ert þú konan sem við leitum að?Við í Ljósheimum leitum að meðferðaraðila til að ganga til liðs við okkur á frábærum og h...
12/03/2025

Ert þú konan sem við leitum að?
Við í Ljósheimum leitum að meðferðaraðila til að ganga til liðs við okkur á frábærum og hlýlegum vinnustað. Við erum staðsettar í hjarta borgarinnar, í Skipholti 50b, með góð bílastæði og notalegt umhverfi.
Við bjóðum upp á 8 m2 herbergi sem hentar til dæmis sérstaklega vel fyrir samtalsmeðferðir. Ef þú ert meðferðaraðili sem hefur áhuga á að leigja rými og starfa í nærandi og faglegu umhverfi, þá viljum við heyra frá þér!
Hafðu samband við:
📩 Sólbjörtu – solbjort@ljosheimar.is
📩 Örnu – arna@margretarna.is
Við hlökkum til að heyra frá þér!

Gefins bækur í Ljósheimum. Opið frá 8-16 virka daga 😃
22/10/2024

Gefins bækur í Ljósheimum. Opið frá 8-16 virka daga 😃

Hún Gazza frá Damanhur verður stödd á landinu í vikunni og verður með tarotlestur í Ljósheimum. Það eru tveir tímar efti...
21/10/2024

Hún Gazza frá Damanhur verður stödd á landinu í vikunni og verður með tarotlestur í Ljósheimum. Það eru tveir tímar eftir. Er annar þinn? DM til að bóka!

Address

Reykjavík

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3545510148

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ljósheimar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Ljósheimar:

Share

Our Story

Jógasalurinn okkar í Ljósheimum er hlýr og notalegur og fullur af kærleika. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða jógaiðkun og þjónustu. Hjá okkur getur þú iðkað Restorative jóga, jóga á grunni Iyengar, kundalini jóga og sat nam rasayan hugleiðslu.

Ljósheimar eru á 18. starfsári en við hófum að kenna jóga 2010.